Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf Magneto » Mið 30. Nóv 2011 19:52

Veit ekki alveg hvort að þetta sé eðlilegt eða ekki en ég er með Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect og þau eiga náttúrulega að vera 1333MHz en þegar ég opna Speccy þá sýnir að þau séu 668MHz !

Eitt annað, hvaðð er hitinn yfirleitt á móðurborðum ? er með Asus P8P67 LE B3 og það stendur í Speccy að það sé um 80C, er það eðlilegt ?

MBK
Magneto

*EDIT* var að sjá núna að það er bara verið að nota smá part af minnunum haha



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Nóv 2011 19:58

668x2 = 1336 MHz
DDR = Double Data Rate, margfaldar með tveimur það sem þú sérð í Speccy.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf Magneto » Mið 30. Nóv 2011 19:59

Klaufi skrifaði:668x2 = 1336 MHz
DDR = Double Data Rate, margfaldar með tveimur það sem þú sérð í Speccy.


já ok snilld, takk fyrir :happy

en hvað með móðurborðið ?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Nóv 2011 20:03

Þetta er alveg örugglega ekki réttur aflestur.

Prufaðu að nota RealTemp, HW monitor eða speedfan til að athuga hitastigið.
Getur líka restartað og hoppað í BIOS til að athuga það.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf Magneto » Mið 30. Nóv 2011 20:09

Klaufi skrifaði:Þetta er alveg örugglega ekki réttur aflestur.

Prufaðu að nota RealTemp, HW monitor eða speedfan til að athuga hitastigið.
Getur líka restartað og hoppað í BIOS til að athuga það.

er í HW monitor og þetta stendur :

Value Min Max
23C 23C 23C SYSTIN
80C 62C 82C CPUTIN
61C 59C 62C AUXTIN



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf kobbi keppz » Mið 30. Nóv 2011 22:18

Magneto skrifaði:
Klaufi skrifaði:668x2 = 1336 MHz
DDR = Double Data Rate, margfaldar með tveimur það sem þú sérð í Speccy.


já ok snilld, takk fyrir :happy

en hvað með móðurborðið ?


er svona hjá mér líka stundum fæ ég upp hitann sem 35-40° og stundum 75-84° er með P8P67 le en í bios-num stendur 29° eða álíka


RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf Magneto » Mið 30. Nóv 2011 22:19

kobbi keppz skrifaði:
Magneto skrifaði:
Klaufi skrifaði:668x2 = 1336 MHz
DDR = Double Data Rate, margfaldar með tveimur það sem þú sérð í Speccy.


já ok snilld, takk fyrir :happy

en hvað með móðurborðið ?


er svona hjá mér líka stundum fæ ég upp hitann sem 35-40° og stundum 75-84° er með P8P67 le en í bios-num stendur 29° eða álíka


já ok, skrítið haha... ætla að checka á bios :happy

*EDIT" var að checka á bios og þá var móðurborðið í 25C....



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf kobbi keppz » Mið 30. Nóv 2011 23:12

Magneto skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:
Magneto skrifaði:
Klaufi skrifaði:668x2 = 1336 MHz
DDR = Double Data Rate, margfaldar með tveimur það sem þú sérð í Speccy.


já ok snilld, takk fyrir :happy

en hvað með móðurborðið ?


er svona hjá mér líka stundum fæ ég upp hitann sem 35-40° og stundum 75-84° er með P8P67 le en í bios-num stendur 29° eða álíka


já ok, skrítið haha... ætla að checka á bios :happy

*EDIT" var að checka á bios og þá var móðurborðið í 25C....


allavega skárri tala ;)


RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect vandamál

Pósturaf Magneto » Mið 30. Nóv 2011 23:17

kobbi keppz skrifaði:
Magneto skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:
Magneto skrifaði:
Klaufi skrifaði:668x2 = 1336 MHz
DDR = Double Data Rate, margfaldar með tveimur það sem þú sérð í Speccy.


já ok snilld, takk fyrir :happy

en hvað með móðurborðið ?


er svona hjá mér líka stundum fæ ég upp hitann sem 35-40° og stundum 75-84° er með P8P67 le en í bios-num stendur 29° eða álíka


já ok, skrítið haha... ætla að checka á bios :happy

*EDIT" var að checka á bios og þá var móðurborðið í 25C....


allavega skárri tala ;)

hehe já miklu :)