Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Pósturaf cure » Mán 21. Nóv 2011 00:25

Hæ ég uppfærði firmwareið á http://www.mushkin.com/Digital-Storage/ ... R60GB.aspx þessum í það nýjasta og eftir það þá kemur alltaf af og til "explorer has stopped working" en ég þá ýti ég bara á ok og það er eins og ekkert sé að, er með windows 7 64 bit, ætli þessi diskur þurfi fresh windows install eftir svona firmware update ?




Embee
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Sun 12. Jún 2011 12:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Pósturaf Embee » Mán 21. Nóv 2011 00:33

Hef ekki lent í neinu veseni með minn Chronos eftir að ég uppfærði í 3.3.2. Er reyndar með 120gb útgáfuna, en ég efast um það breyti einhverju.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Pósturaf cure » Mán 21. Nóv 2011 00:38

nei okey, þetta er það sem kemur alltaf upp annaðslagið
þetta fyrst Mynd
svo þetta
Mynd



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Pósturaf AncientGod » Mán 21. Nóv 2011 00:51

Prófa að gera system restore ? veit samt ekki hvernig það virkar með ssd diska en er þetta ekki bara update eða ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Pósturaf cure » Mán 21. Nóv 2011 00:56

það getur verið :) Internet explorer error ég nota ekki þann browser er þessvegna ekki allveg að skilja þetta en ég ætla að prufa að gera restore



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Pósturaf AncientGod » Mán 21. Nóv 2011 11:09

Ég held að það sé eithvað annað í windows sem heitir líka internet explorer mig minnir að það eru 2 hlutir mann samt ekki nákvæmlega.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Chronos SSD smá vesen eftir að ég uppfærði firmware

Pósturaf Joi_BASSi! » Fim 29. Des 2011 00:09

AncientGod skrifaði:Ég held að það sé eithvað annað í windows sem heitir líka internet explorer mig minnir að það eru 2 hlutir mann samt ekki nákvæmlega.

þú ert væntanlega að tala um windows explorer.