Ég er hef tekið eftir því nýlega að tölvan hikar alltaf af ot til þegar ég er að horfa á video.
Og núna þegar ég er farinn að skoða það betur þá gerir hún það í öllu sem ég geri.
Semsagt, á svona 7sek fresti þá stoppar hún ú kannski 1/2 sek, það skiptir engu
hvað ég er að gera, horfa á video, skrifa texta, scrolla niður síðuna, meira að seigja
bannerarnir hér að ofan frjósa.
Veit einhver hvur fjandinn er í gangi?
Er að keyra á Win7 64bit
Hik
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hik
Úff, gæti verið. Er með OCZ Vertex – MAX IOPS og var að lenda í BSOD út af honum, en ég hélt að það
væri í lagi því ég hef ekki fengið neitt í langann tíma.
væri í lagi því ég hef ekki fengið neitt í langann tíma.
bAZik skrifaði:Gæti verið harði diskurinn, prófaðu að athuga 'heilsu' disksins með HD Tune eða einhverju álíka.
Re: Hik
Bjóst við að þetta væri vegna snúandi hörðum diski, vissi ekki að þetta gæti gerst með SSD. Athugaðu þetta samt sem áður, veit ekki hvað annað þetta gæti verið.
Búinn að uppfæra diskinn í nýjasta firmware?
Búinn að uppfæra diskinn í nýjasta firmware?
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hik
Nibb kann það ekki, var eitthvað að reyna að gúggla það um daginn en fann engar almennilegar upplýsingar
bAZik skrifaði:Bjóst við að þetta væri vegna snúandi hörðum diski, vissi ekki að þetta gæti gerst með SSD. Athugaðu þetta samt sem áður, veit ekki hvað annað þetta gæti verið.
Búinn að uppfæra diskinn í nýjasta firmware?
Re: Hik
machinehead skrifaði:Nibb kann það ekki, var eitthvað að reyna að gúggla það um daginn en fann engar almennilegar upplýsingarbAZik skrifaði:Bjóst við að þetta væri vegna snúandi hörðum diski, vissi ekki að þetta gæti gerst með SSD. Athugaðu þetta samt sem áður, veit ekki hvað annað þetta gæti verið.
Búinn að uppfæra diskinn í nýjasta firmware?
http://www.ocztechnology.com/resources/ ... _Guide.pdf
http://www.ocztechnology.com/ssd_tools/ ... voDrive_3/
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hik
Þakka, ég kíki á þetta. Ég man samt eftir því fyrir löngu löngu síðan, á gömlu vélinni minni, þá var ég að lenda
í sama veseni. Ég man hinsvegar ekkert hvað vandamálið var þá.
í sama veseni. Ég man hinsvegar ekkert hvað vandamálið var þá.
bAZik skrifaði:machinehead skrifaði:Nibb kann það ekki, var eitthvað að reyna að gúggla það um daginn en fann engar almennilegar upplýsingarbAZik skrifaði:Bjóst við að þetta væri vegna snúandi hörðum diski, vissi ekki að þetta gæti gerst með SSD. Athugaðu þetta samt sem áður, veit ekki hvað annað þetta gæti verið.
Búinn að uppfæra diskinn í nýjasta firmware?
http://www.ocztechnology.com/resources/ ... _Guide.pdf
http://www.ocztechnology.com/ssd_tools/ ... voDrive_3/