Höndla ég eitt skjákort í viðbót ?


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Höndla ég eitt skjákort í viðbót ?

Pósturaf evilscrap » Mið 16. Nóv 2011 19:24

Er með tölvuna hérna í undirskrift, nema 650W núna í stað 850, er Aflgjafinn nóg til að runna öðru 5770 skjákorti ?


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Höndla ég eitt skjákort í viðbót ?

Pósturaf Magneto » Mið 16. Nóv 2011 19:47

já, er þetta 80+ aflgjafi?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Höndla ég eitt skjákort í viðbót ?

Pósturaf Plushy » Mið 16. Nóv 2011 20:16

Já ættir að fara létt með það.



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Höndla ég eitt skjákort í viðbót ?

Pósturaf MarsVolta » Mið 16. Nóv 2011 21:15

Þessi 5770 kort eru ekki að taka mikið power í crossfire (320-330W hámark með 2 kort). Ættir að fara létt með þetta á 650W aflgjafa. Hvernig aflgjafi er þetta samt ?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Höndla ég eitt skjákort í viðbót ?

Pósturaf Bioeight » Fim 17. Nóv 2011 01:25

Wöttin í heildina skipta ekki máli heldur Wöttin sem koma frá 12V línum í aflgjafanum, þannig að það skiptir máli hvaða aflgjafi þetta er. Hinsvegar er það líklegast að 650W sé þannig gerður að hann höndli þetta og ætti að höndla þetta auðveldlega. Hvort hann er 80+ eða ekki skiptir ekki miklu máli því það gefur til að kynna hversu mikið rafmagn hann dregur úr innstungunni, gefur manni samt kannski hugmynd um hvort þetta sé góður aflgjafi sem er þá líklegri til að styðja þetta. Betri spurning væri kannski hvort þetta væri ATX 2.1 ,2.2. eða 2.3, þó það segi samt ekki mikið.

Sem sagt .... líklega virkar þetta, til að vera viss þarftu að gefa upp nafnið á aflgjafanum.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3