það er kostur ef þau eru þráðlaus en það þarf ekki
Heyrnatól
Re: Heyrnatól
Hvers virði er önnur höndin þín? Bara svo að maður viti hvað á að miða við.
Annars er ég með Seinnheiser HD595 sem eru rosalega fín og ég get varla mælt nógu mikið með. Þau kosta samt svolítinn pening (sérstaklega ef þau eru keypt ný).
Annars er ég með Seinnheiser HD595 sem eru rosalega fín og ég get varla mælt nógu mikið með. Þau kosta samt svolítinn pening (sérstaklega ef þau eru keypt ný).
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
dori skrifaði:Hvers virði er önnur höndin þín? Bara svo að maður viti hvað á að miða við.
Annars er ég með Seinnheiser HD595 sem eru rosalega fín og ég get varla mælt nógu mikið með. Þau kosta samt svolítinn pening (sérstaklega ef þau eru keypt ný).
Hvernig er með Seinnheiser HD598 eru það nánast ekki þau sömu og HD595 bara nýrri gerð ?
HD598 er á 180$ í USA á móti 40.000kr hér heima, er að spá í að fá mér HD598 en annars á ég HD555 og er mjög ánægður með þau, HD598 lúkka bara svo hrikalega vel
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
tomas52
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
nei það vill bara svo til að bróðir minn er að fara til usa svo ég get reddað þeim fyrir aðeins minna en við erum að fá þetta á..
Og takk fyrir mig
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
hsm skrifaði:dori skrifaði:Hvers virði er önnur höndin þín? Bara svo að maður viti hvað á að miða við.
Annars er ég með Seinnheiser HD595 sem eru rosalega fín og ég get varla mælt nógu mikið með. Þau kosta samt svolítinn pening (sérstaklega ef þau eru keypt ný).
Hvernig er með Seinnheiser HD598 eru það nánast ekki þau sömu og HD595 bara nýrri gerð ?
HD598 er á 180$ í USA á móti 40.000kr hér heima, er að spá í að fá mér HD598 en annars á ég HD555 og er mjög ánægður með þau, HD598 lúkka bara svo hrikalega vel
Það er alla veganna gríðarlegur útlitsmunur á þeim, mér finnst öll þessi gráu/svörtu heyrnartól ljót, öll svo eins eitthvað.
Fékk mér HD598 og ég get lofað þér því að þau eru 40k virði
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
Ef maður skoðar spekka og tíðnir á HD595 og svo HD598 þá er allt það sama "nema útlitið"
En ég er að fara út til Seattle 23.Nov svo ég ætla að fjárfesta í HD598 á 21.000kr vona bara að þau hljómi jafn vel og þessi 40.000kr hérna heima
En það er á hreinu að maður á eftir að líta vel út í hægindastóllnum með HD598
En ég er að fara út til Seattle 23.Nov svo ég ætla að fjárfesta í HD598 á 21.000kr vona bara að þau hljómi jafn vel og þessi 40.000kr hérna heima
En það er á hreinu að maður á eftir að líta vel út í hægindastóllnum með HD598

**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Heyrnatól
Ef þú vilt ódýr headphone sem eru þráðlaus að þá eru, *embrace yourself* Epli að selja Sennheiser þráðlaus headphones á 8.000kr, ekkert bestu heyrnatól á markaðinum en vel ásættanleg fyrir verðið.
Re: Heyrnatól
Sennheiser HD 25 II ef þú ert að leita af bestu mögulegum gæðum
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
GuðjónR skrifaði:hsm skrifaði:dori skrifaði:Hvers virði er önnur höndin þín? Bara svo að maður viti hvað á að miða við.
Annars er ég með Seinnheiser HD595 sem eru rosalega fín og ég get varla mælt nógu mikið með. Þau kosta samt svolítinn pening (sérstaklega ef þau eru keypt ný).
Hvernig er með Seinnheiser HD598 eru það nánast ekki þau sömu og HD595 bara nýrri gerð ?
HD598 er á 180$ í USA á móti 40.000kr hér heima, er að spá í að fá mér HD598 en annars á ég HD555 og er mjög ánægður með þau, HD598 lúkka bara svo hrikalega vel
Það er alla veganna gríðarlegur útlitsmunur á þeim, mér finnst öll þessi gráu/svörtu heyrnartól ljót, öll svo eins eitthvað.
Fékk mér HD598 og ég get lofað þér því að þau eru 40k virði
Ef þú ert ekki með magnara fyrir heyrnartólin þá mæli ég algjörlega með því
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
hsm skrifaði:En það er á hreinu að maður á eftir að líta vel út í hægindastóllnum með HD598
Jú þú verður langflottastur með þau í hægindarstólnum.
Ég keypti mín eingöngu útlitsins vegna, spáði ekkert í tíðnirnar. Súper hljómgæði var bara bónus.
Re: Heyrnatól
hsm skrifaði:dori skrifaði:Hvers virði er önnur höndin þín? Bara svo að maður viti hvað á að miða við.
Annars er ég með Seinnheiser HD595 sem eru rosalega fín og ég get varla mælt nógu mikið með. Þau kosta samt svolítinn pening (sérstaklega ef þau eru keypt ný).
Hvernig er með Seinnheiser HD598 eru það nánast ekki þau sömu og HD595 bara nýrri gerð ?
HD598 er á 180$ í USA á móti 40.000kr hér heima, er að spá í að fá mér HD598 en annars á ég HD555 og er mjög ánægður með þau, HD598 lúkka bara svo hrikalega vel
HD 558/598 eru nýja línan sem tekur við af 555/595. Reyndar er líka hægt að "modda" 558 þannig að þau virki eins og 598 því að það eru sömu driverar í báðum útgáfunum en það er bara aðeins öðruvísi umbygging sem dregur fram mismunandi tíðnir (eða eitthvað í þá áttina). Þetta er bara spurning um að rífa smá púða úr skálunum þarna...
Sjá meira hér: http://www.headfonia.com/sennheisers-ne ... d-hd598/3/
Ég spáði einu sinni í því að kaupa mér 598, labbaði framhjá þeim í fríhöfninni minnir mig. Kostuðu ekki það mikið (aldrei 40 þúsund). Mér finnst þau bara ekki svo flott. Ég verð að viðurkenna að ég fíla ekki heldur mjög vel þennan metallic lit í 595 en 598 eru ekkert skárri... Að kaupa 558 og rífa púðana úr væri klárlega best útlítandi og mest "bang for the buck".
Annars er ég sammála MatroX. HD 25 eru epísk (og það er líka algjört möst að vera með lokuð heyrnartól í vinnunni).
En @OP. Hvað er ca. budget limit, hvar og í hvað ertu að fara að nota heyrnartólin? Ef þú getur svarað þessum spurningum er miklu auðveldara að stinga uppá einhverju.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
var að hringja í Elko í fríhöfn og 598 kosta þar 29.000 sem er allveg ágætis prís.. held ég taki þau bara
er með einhver gömul HD 215 þau eru orðin svo sjúskuð
ég ætti að heyra mikinn mun er það ekki málið ?
ég ætti að heyra mikinn mun er það ekki málið ?-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Heyrnatól
er ekki bara Denon AH-D7000 málið
?
en annars er ég búinn að eiga HD212pro í nokkur ár og hafa þau gagnast mér all svakalega, þetta hefur þolað vatn og smá flug í jörðina, það eina sem hefur failað eru snúrurnar en þú getur fengið nýjar. ég held að það sé samt hætt að selja þessa tegund
en annars er ég búinn að eiga HD212pro í nokkur ár og hafa þau gagnast mér all svakalega, þetta hefur þolað vatn og smá flug í jörðina, það eina sem hefur failað eru snúrurnar en þú getur fengið nýjar. ég held að það sé samt hætt að selja þessa tegund
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól
cure82 skrifaði:var að hringja í Elko í fríhöfn og 598 kosta þar 29.000 sem er allveg ágætis prís.. held ég taki þau baraer með einhver gömul HD 215 þau eru orðin svo sjúskuð
ég ætti að heyra mikinn mun er það ekki málið ?
LOL mikinn mun, ójú.
Ég finn svakalegan mun á HD598 og HD465, og HD465 eru margfalt betri en HD215.
Þetta eru svo falleg og æðisleg heyrnatól að það var nánast eins tilfinning að unboxa þeim og Mac dóti.
Ég er sökker fyrir fallegum hlutum, og þetta er fallegur hlutur.
http://www.youtube.com/watch?v=E3uWKwUfzeQ