Vandamál með kassaviftuhraða.

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf Kristján » Fim 10. Nóv 2011 11:52

Sælir/ar

var að fylla kassann minn af viftum um daginn og eru orðnar 6 talsins.

1 inn / framan
1 ut / aftan
1 ut / ofaná
1 inn / hliðiná
2 cpu cooler. ein er tengd í 4pin cpu headerinn og hin i 3 pin header við hliðiná.
vifturnar á coolernum eru á 2000rpm og svo 1000 rpm, verð að fá þær á sama hraða.

allar viftur eru með 3 víra

vandamálið er að mig langar að hafa þær allar á fullum hraða, allavega cpu cooler viftunum.

CPUID HW segir:
Fans
fanin0 1150 rpm
fanin1 2000rpm
fanin2 1150 rpm

Fans PWM
cpu fan 100%
system fan 1 100%
system fan 2 100%
system fan 3 69%

SpeedFan segir:

fan 1 1150 rpm
fan 2 2000 rpm
fan 3 1150 rpm
fan 4 0 rpm

þannig ég spyr er eina leiðin til að stjórna hraðanum á viftunum að fá sér stýringu eða fá sér tengi í aflgjafann og fá þannig 12V beint í þær allar?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf dori » Fim 10. Nóv 2011 12:03

Þetta móðurborð sem þú ert með býður uppá einhverjar stillingar varðandi "smart fan speed control" eða hvað sem menn vilja kalla þetta. Ertu búinn að slökkva á því?



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf Kristján » Fim 10. Nóv 2011 12:33

bara ekki hugmynd, hvar sérðu það?

væri það þá ekki i bios?




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf TraustiSig » Fim 10. Nóv 2011 12:38

Það er þá í BIOS, átt stundum að geta stillt þær eftir prósentum og stundum eftir að anna einhverju sérstöku hitastigi. (t.d. 50% eða target 50°)


Now look at the location

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf Kristján » Fim 10. Nóv 2011 12:41

já var að skoða það

setur cpu viftuna í eitthvað % við eitthvað hitastig.

nema mig langar að hafa hana á 100% alltaf.




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf TraustiSig » Fim 10. Nóv 2011 13:53

Kristján skrifaði:já var að skoða það

setur cpu viftuna í eitthvað % við eitthvað hitastig.

nema mig langar að hafa hana á 100% alltaf.


Þá ættiru að geta gert bara "Disabled". Þá á Smart fan sstýringinn að vera aftengd og hún sé bara á 100% alltaf ;)


Now look at the location

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf Kristján » Fim 10. Nóv 2011 13:55

það var alltaf disabled er með það núna i enable til að fá hana eitthvað hraðari en ekkert gerist, er allta fá sama hraða, 1000rpm

etta er i lagi er að fara og fá mér stýringu :D



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf mundivalur » Fim 10. Nóv 2011 15:11

Best er að fá sér viftustýringu og svo svona til að tengja saman vifturnar á kælingunni,held að ég hafi fengið svona hjá Örtækni!
Mynd



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf Moldvarpan » Fim 10. Nóv 2011 15:17

Afhverju ætlaru að hafa vifturnar í botni?

Ég er með 8 viftur, allar á minnsta snúning, dead silent og kælir mjög vel.



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með kassaviftuhraða.

Pósturaf Kristján » Fim 10. Nóv 2011 16:35

Moldvarpan skrifaði:Afhverju ætlaru að hafa vifturnar í botni?

Ég er með 8 viftur, allar á minnsta snúning, dead silent og kælir mjög vel.


ég var með örgjörva viftu sem var á 3k rpm og með þessar allar þá er það ekki nálægt hávaðanum i hinum.

er bara vanur þessu :D

en auðvita mundi maður lækka eitthvað en fint að vera með stýringuna.