17" Fujitsu Amilo Xa 2528 fartölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

17" Fujitsu Amilo Xa 2528 fartölva

Pósturaf quad » Þri 08. Nóv 2011 20:51

vélin er með 17" skjá (1440x900), turion dual core 1,9 ghz, 2 gb RAM innra minni, 160 gb disk, DVD-RW, multikortalesara, b/g wifi, 10/100/1000 Mbps LAN, DVI og S-super út, bluetooth 2.0, geforce 8600M GS með 256 mb sérminni og að lokum media center fjarstýring sem geymd er í tölvunni. 1,3 mp camera í top ásamt mic.
vélin er nýstraujuð með windows 7 ultimate (ólöglegt en verður aldrei til trafala.
sjá nánar á slóðinni:
http://ts.fujitsu.com/Resources/175/1543626421.pdf

hvernig hljómar 40 þúsund vaktarar?


Less is more... more or less