Uppfæra vél


Höfundur
greatness
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfæra vél

Pósturaf greatness » Þri 08. Nóv 2011 17:57

Sælir vaktarar...

Er í uppfærslu hugleiðingum en hef ekki fylgst með framtróuninni síðustu ár og er svolítið týndur...

Vélin mín í dag er eftirfarandi....

E8600 dual core örgjörvi
Gts 250 1mb skjákort
4 gb innra minni
Viðeigandi móðurborð frá gigabyte, man ekki týpuna

Ég er með hefðbundinn miðturn og eftir minni tá er power supply 600w plús.

Eins og iðulega tá vill maður komast sem ódýrast frá uppfærslum en á sama tíma fá sem mest fyrir peninginn. Ég hafðihugsað mér vél sem á að notast í tölvuleiki helst næstu tvö ár en ar sem vélin er staðsett í stofu að reyna að hafa ana sem hljóðlátasta. Kostnaðaráætlun er um tað bil 120.000 kr en má alveg vera ódýrara. Með fyrirfram tökkum.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf cure » Þri 08. Nóv 2011 18:03

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MD_FX-8120
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GTX_570GTX en (þetta er uppselt í augnablikinu.)
ég myndi segja að þetta sé sú uppfærsla þar sem þú færð sem mest fyrir peninginn.. (bara smá hugmynd)





halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf halli7 » Þri 08. Nóv 2011 18:46



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf mercury » Þri 08. Nóv 2011 18:56

ekki langt síðan ég uppfærði og verslaði í tölvutækni tölvuvirkni og tölvutek. 2k hér 3k þar fljótt að telja.




Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf Kosmor » Þri 08. Nóv 2011 19:16





darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf darkppl » Þri 08. Nóv 2011 19:27

núna eru Tolvuvirkni,@tt, Start og Tolvutækni á sama stað næstum því Tolvutek Tolvulistinn á sama stað næstum og svo Kisildalur í síðumúlanum svo maður er að spara smá með að fara milli verslana ef þeir eru á sama stað


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf Magneto » Þri 08. Nóv 2011 21:51

frekar steikt samt að þetta http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556&osCsid=e15a12984fa9f7505fc5b6ca361c87c2 skjákort lítur ekkert eins út og það er á myndinni :S

Mynd

Það lítur svona út... Mynd

er fyrri myndin bara til sýnis eða ehv. svoleiðis ? ... engin vifta á því sýnist mér



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf worghal » Þri 08. Nóv 2011 22:09

Magneto skrifaði:frekar steikt samt að þetta http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556&osCsid=e15a12984fa9f7505fc5b6ca361c87c2 skjákort lítur ekkert eins út og það er á myndinni :S



Það lítur svona út...

er fyrri myndin bara til sýnis eða ehv. svoleiðis ? ... engin vifta á því sýnist mér


viftan er rauði hringurinn þarna á endanum.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf Magneto » Þri 08. Nóv 2011 22:18

worghal skrifaði:
Magneto skrifaði:frekar steikt samt að þetta http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556&osCsid=e15a12984fa9f7505fc5b6ca361c87c2 skjákort lítur ekkert eins út og það er á myndinni :S



Það lítur svona út...

er fyrri myndin bara til sýnis eða ehv. svoleiðis ? ... engin vifta á því sýnist mér


viftan er rauði hringurinn þarna á endanum.

afhverju er þá sýnd mynd af því skjákorti en hitt er í kassanum ?




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf Sphinx » Þri 08. Nóv 2011 22:35

þú átt einkaskilaboð :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf Varasalvi » Þri 08. Nóv 2011 22:57

Magneto skrifaði:
worghal skrifaði:
Magneto skrifaði:frekar steikt samt að þetta http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556&osCsid=e15a12984fa9f7505fc5b6ca361c87c2 skjákort lítur ekkert eins út og það er á myndinni :S



Það lítur svona út...

er fyrri myndin bara til sýnis eða ehv. svoleiðis ? ... engin vifta á því sýnist mér


viftan er rauði hringurinn þarna á endanum.

afhverju er þá sýnd mynd af því skjákorti en hitt er í kassanum ?


Það eru gerðar margar útgáfur af sama kortinu. Ert líklegast að skoða 2. mismunandi útgáfur.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf Magneto » Mið 09. Nóv 2011 00:28

Varasalvi skrifaði:
Magneto skrifaði:
worghal skrifaði:
Magneto skrifaði:frekar steikt samt að þetta http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556&osCsid=e15a12984fa9f7505fc5b6ca361c87c2 skjákort lítur ekkert eins út og það er á myndinni :S



Það lítur svona út...

er fyrri myndin bara til sýnis eða ehv. svoleiðis ? ... engin vifta á því sýnist mér


viftan er rauði hringurinn þarna á endanum.

afhverju er þá sýnd mynd af því skjákorti en hitt er í kassanum ?


Það eru gerðar margar útgáfur af sama kortinu. Ert líklegast að skoða 2. mismunandi útgáfur.


veit alveg að það eru til margar gerðir af sama korti en sko málið er nefnilega að @tt.is er með mynd af skjákortinu á fyrstu myndinni, ég keypti það (eða allavega kostaði það nákvæmlega það sama og kom í sömu umbúðum) en skjákortið sem er á seinni myndinni var í kassanum, þessvegna er ég svolítið ringlaður í þessu :S




Höfundur
greatness
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vél

Pósturaf greatness » Mið 09. Nóv 2011 07:36

Þakka kærlega fyrir fljót og góð svör, ég fer vel yfir öll svörin:)

Bestu kveðjur.