Var í tölvuni áðan á netinu eitthvað þegar allt í einu í fyrsta skipti fæ ég BSOD.
kippi mér ekkert upp við það nema að þegar tölvan er að ræsa sig þá finnur tölvan ekki stýrikerfis diskinn (ssd drifið)
ég slekk á tölvunni í smástund og ræsi aftur og þá er diskurinn kominn aftur inn. Og ef ég ætla inní stýrkikerfið þá BSOD-ar hún þegar windows merkið er uppi.
eftir það er diskurinn aftur horfinn og ég þarf að slökkva og ræsa aftur til að hann komi inn.
diskurinn er við það að vera fullur. var 1 gb laust sirka seinast þegar ég vissi.
einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að?
SSD OCZ Vertex hverfur og birtist.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex hverfur og birtist.
ertu búinn að uppfæra firmware-ið,hef ekkert lesið hvað eða hvort það þurfi 10-20% af disknum að vera frí-r alltaf á ssd!
-
Gunnar
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex hverfur og birtist.
minnir að ég sé með 1.5 og sé að 1.7 er komið út. hendi upp ubuntu á usb til að taka eitthvað útaf ssd-inum. og update-a svo firmware. kominn tími á formatt 
læt svo vita hvernig fór.
læt svo vita hvernig fór.
-
Gunnar
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex hverfur og birtist.
eyddi útaf disknum og er með 9,59GB laus og tölvan rauk i gang. skelli henni í formatt og disknum í update samt sem áður.