diska drif er ekki að finna diska
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
diska drif er ekki að finna diska
Ég er nýkminn með fartölvuna mína úr viðgerð þar sem harðidiskurinn hrundi (árs gömul toshiba satellite fartölva) en svo ætla ég að setja disk í diskadrifið nema hún vill ekki finna diskinn. Ég er búinn að prófa nokkra diska og ekkert er að virka. Hvernig get ég lagað þetta ef þetta er software tengt?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: diska drif er ekki að finna diska
M. fyrirvara um að ég hafi aldrei notað þessa slóð: http://support.microsoft.com/mats/cd_dvd_drive_problems
Prófaðu þetta þarna, annars væri það þá bara að athuga með það hvort að allir driverarnir séu uppsettir.
Prófaðu þetta þarna, annars væri það þá bara að athuga með það hvort að allir driverarnir séu uppsettir.
Modus ponens
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: diska drif er ekki að finna diska
því miður en þetta virkaði ekki 
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64