Catalyst botnar viftunar hjá mér :o

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Catalyst botnar viftunar hjá mér :o

Pósturaf Black » Þri 01. Nóv 2011 15:05

Ég var að kveikja á tölvuni hjá mér og þá alltíeinu fór skjákortsviftan í botn og var bara í botni.. var heillengi að reyna finna út hvað væri að,restartaði tölvuni og þetta hélt samt áfram.Síðan opnaði ég catalyst og fór í AMD overdrive og þá var enable manual control enabled og viftan í 100%,ég hef ekkert fiktað í þessu, hvað gæti mögulega verið að :shock:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Catalyst botnar viftunar hjá mér :o

Pósturaf Klaufi » Þri 01. Nóv 2011 15:19

Setja vifturnar aftur í auto?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Catalyst botnar viftunar hjá mér :o

Pósturaf Black » Þri 01. Nóv 2011 15:27

Klaufi skrifaði:Setja vifturnar aftur í auto?


gleymdi að taka það fram, að ég setti hana í auto og restartaði og þá var það aftur komið í botn :I skjákortið er í 45°


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Catalyst botnar viftunar hjá mér :o

Pósturaf FuriousJoe » Þri 01. Nóv 2011 16:31

Black skrifaði:
Klaufi skrifaði:Setja vifturnar aftur í auto?


gleymdi að taka það fram, að ég setti hana í auto og restartaði og þá var það aftur komið í botn :I skjákortið er í 45°



Reinstall CCC ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD