Svo virðist sem chattið sé bilað hjá mér, þannig er það að ég get ekki séð þá sem eru online eða byrjað að tala við neinn sjálfur en fólk getur talað við mig og ég er alltaf online en það er samt alltaf eins og ég sé offline hjá mér og núna er chat dæmið alveg horfið úr hægra horninu niðri, þetta er búið að vera svona í sirka 2 vikur núna og ég er búinn að reyna nota google en ég finn ekkert nothæft enþá svo ef einhver gæti hjálpað væri það fínt
http://imageshack.us/photo/my-images/50 ... chaty.png/