Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3


Höfundur
Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Stubbur13 » Sun 30. Okt 2011 16:45

Þar sem gamla tölvan mín er að verða 2 ára gömul og getur ekki einu sinni spilað BF3 nema í einhverjum skítagæðum þá er ég að spá í að fara uppfæra í nýja tölvu sem verður notuð í að spila leiki aðallega og eitthvað í Photoshop.

Þar sem að ég veit ekkert rosalega mikið um tölvur þá vantar mér hugmyndir af uppfærsluturni.

Þetta þarf að vera samansett, það þýðir ekkert að benda mér á íhluti af buy.is þar sem ég kann ekkert að setja þetta saman sjálfur, þarf að vera plug and play.

Budget 70þús + - 10þús

Vonandi að maður fái tölvu sem að ræður við BF3 fyrir þennan pening :)


Með fyrir fram þakkir.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Eiiki » Sun 30. Okt 2011 16:47

Þú færð ekki tölvu sem ræður vel við BF3 fyrir 80k ef hún á að vera ný og plug n' play


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf oskar9 » Sun 30. Okt 2011 17:03

70 þús er nú bara skjákort og Ram held ég


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Kristján » Sun 30. Okt 2011 17:09

horfðu á nokkur myndbönd á youtube hvernig á að setja tölvu saman og uppfærðu svo bara tölvuna sem þú ert með núna

segðu okkur hvaða íhlutir eru i tölvuni núna og við fyllum uppí eyðurnar sem þarf að uppfæra.

svo held ég að það sé litið mál að fara með tölvuna í einhverja verslun og spurja hvort þeir setji hana saman fyrir þig.




Höfundur
Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Stubbur13 » Sun 30. Okt 2011 17:10

Eins og ég sagði þá veit maður lítið sem ekkert um þetta :)

En ef maður mundi kaupa þessa uppfærslu mundi maður þá ekki getað spilað BF3 í einhverjum skítsæmilegum gæðum án þess að lagga ? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23735




Höfundur
Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Stubbur13 » Sun 30. Okt 2011 17:12

Þetta er það sem ég veit um þessa tölvu

Örgjafi AMD Phenom(tm) II X3 710 Processor 2.6 GHz
4.0 GB DDR2@400Mhz
Skjákort ATI Radeon HD 4350
Móðurborð: mér gengur eitthvað illa að finna upplýsingar um það en þetta er Dell Inspiron 456 borðtölva sem að var keypt af ejs í desember 2009.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Kristján » Sun 30. Okt 2011 17:13

Stubbur13 skrifaði:Eins og ég sagði þá veit maður lítið sem ekkert um þetta :)

En ef maður mundi kaupa þessa uppfærslu mundi maður þá ekki getað spilað BF3 í einhverjum skítsæmilegum gæðum án þess að lagga ? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23735


ættir að vera vel settur með þetta.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Magneto » Sun 30. Okt 2011 17:49

Stubbur13 skrifaði:Þetta er það sem ég veit um þessa tölvu

Örgjörvi AMD Phenom(tm) II X3 710 Processor 2.6 GHz
4.0 GB DDR2@400Mhz
Skjákort ATI Radeon HD 4350
Móðurborð: mér gengur eitthvað illa að finna upplýsingar um það en þetta er Dell Inspiron 456 borðtölva sem að var keypt af ejs í desember 2009.


ég mundi bara nota turnkassann, aflgjafann og hugsanlega harða drivið ef það er sæmilegt, sem þú ert með núna (ef aflhjafinn er 500W eða yfir) og selja hina tölvupartana og kaupa þessa hérna...

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_209&products_id=4815
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_208&products_id=6174
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_237&products_id=7563
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7367

ættir að vera nokkuð góður með þetta setup ;)

svo geturu örugglega fengið gaurana í Att til að taka gömlu partana út og setja nýju í... ég reiknaði verðið á þessu og það er 77.900kr.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Bioeight » Sun 30. Okt 2011 19:47

Stubbur13 skrifaði:Eins og ég sagði þá veit maður lítið sem ekkert um þetta :)

En ef maður mundi kaupa þessa uppfærslu mundi maður þá ekki getað spilað BF3 í einhverjum skítsæmilegum gæðum án þess að lagga ? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23735


Það er ekkert hægt að segja um það hvað þú getur notað og hvað þú getur keypt miðað við upplýsingarnar. Ég finn heldur ekkert um Dell Inspiron 456(finn 546?). Ekkert víst að þú getir notað þessa uppfærslu frá Tölvutek, og þó þú gætir það þá getur hún rétt svo spilað BF3 í lægstu gæðum, þyrftir að bæta við HD6670 skjákorti við til að hún geti spilað BF3 ágætlega í lægstu gæðum. Af því að þetta er Dell vél þá mæli ég með því að þú farir með tölvuna bara beint upp í Kísildal(bara t.d., veit að þeir geta það) og spyrjir þá sömu spurningar og þú spyrð hér. Þeir geta þá strax séð hvernig móðurborð passar í kassann þinn, hvernig skjákort hún styður o.s.frv. Málið með svona Dell vélar og fleiri merki er að þær eru ekkert alltaf staðlaðar og passar ekkert hvað sem er í þær.

Þið sem eruð að gefa ráð hér að ofan, eruð þið búnir að komast að því hvernig aflgjafi er í vélinni og hversu stór kassinn er sem hann er með? Ég er ekki að finna þessar upplýsingar þannig að ég sé ekki hvernig hægt er að mæla með því að kaupa full size skjákort sem tekur 2x 6 pin power tengi og ATX móðurborð. Þetta gæti allt eins verið kassi sem tekur mATX móðurborð eða eitthvað annað, bara low profile skjákort, aflgjafinn kannski ekki öflugri en 300W og þá gengur ekkert af þessu upp.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf GrimurD » Sun 30. Okt 2011 19:49

Tölvan hjá mér var keypt 2008, eina sem ég er búinn að uppfæra í henni sem hefur veruleg áhrif á BF3 performance er skjákortið. Er að spila hann í mjög háum gæðum og fer ekki undir 40 fps þannig þarft ekki að spreða það miklum pening í tölvu til að hún keyri þessa tvo leiki. Getur keypt þér kannski phenom x6 og am3 móðurborð og svo eitthvað medium skjákort, gtx 560 eða amd 6850/6870. Ef þú kaupir phenom 1090t og radeon 6870 þá ertu að eyða bara 52 þús í skjákort og örgjörva og hefur 30 þús til að eyða í móðurborð og minni. Þá ertu kominn með mjög fína vél fyrir peninginn sem höndlar þessa tvo leiki fínt.

EDIT: myndi hiklaust stökkva á þetta sem magneto hér fyrir ofan linkaði.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf Black » Sun 30. Okt 2011 20:03

Það á ekki að vera svo dýrt að græja vél sem getur spilað bf3,ég næ bf3 með allt í botn gæðum non lag, :uhh1 http://www.tolvuvirkni.is detta oft notaðar vélar hérna inná með Quad core örgjörvum getur skoðað það :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri vél sem að getur spilað BF3 og COD MW3

Pósturaf GullMoli » Sun 30. Okt 2011 20:28

Black skrifaði:Það á ekki að vera svo dýrt að græja vél sem getur spilað bf3,ég næ bf3 með allt í botn gæðum non lag, :uhh1 http://www.tolvuvirkni.is detta oft notaðar vélar hérna inná með Quad core örgjörvum getur skoðað það :)


Svo fer líka eftir því hvort að viðkomandi sé að spila í hárri upplausn. Mögulega er hann með 17" sem er einungis 1280x1024, á meðan margir hugsa út frá 1920x1080 (1.310.720 Vs. 2.073.600 pixlar).
Það þarf augljóslega öflugri vél til að að keyra leikinn í viðráðanlegum gæðum á síðarnefndu upplausninni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"