Hvaðan kaupið þið blek?
-
FriðrikH
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Hvaðan kaupið þið blek?
Ég á canon ip4500 prentara og prenta nánast bara svart úr honum, greinar, ritgerðir og þess háttar. Ég hef verið að kaupa samhæfðu prenthylkin í Elko en finnst þau endast frekar stutt. Hvaðan eruð þið hinir að kaupa blekið? Eitthvað sem þið mælið með umfram annað?
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan kaupið þið blek?
Ég er með Canon IP5200r prentara og kaupi mitt blek í Fönix húsinu í Hátúni, man ekki hvað fyrirtækið heitir.
Fæ 5 hylki í setti á 6-7k, fínt blek.
Fæ 5 hylki í setti á 6-7k, fínt blek.
Re: Hvaðan kaupið þið blek?
Ég hef bara látið fylla á mín hjá Blekáfyllingu töluvert ódýrara en að kaupa mér, er með CAnon ip5200.
-
schaferman
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan kaupið þið blek?
Hjá prentvörum, þetta eru ekki blek frá canon heldur kínversk eftirlíkingar og hefur verið að endast mér rosalega vel miðað við verðmuninn
http://www.prentvorur.is
http://www.prentvorur.is