Tölva slekkur á sér.

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Stingray80 » Mið 26. Okt 2011 21:33

Er að lenda í því að tölvan restarti sér bara random þegar ég ræsi leik. gerist Örsjaldan, tölvan er tæplega hálfs árs gömul, 560GTX TI, I7 2600K 750 WATTA intertech Aflgjafi held ég alveg örugglega. Enn mig grunaði að þetta væri aflgjafinn eða skjákort. Finnst þetta voðalega furðulegt. hefur líka gerst í byrjun á benchmarki. öll hjálp vel þeginn.




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf MCTS » Mið 26. Okt 2011 21:51

eitthvað að gera með skjákortsdriverinn?


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Stingray80 » Mið 26. Okt 2011 21:58

var að installa Nyja Drivernum fyrir BF 3, enn þetta hafði skeð fyrir það




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf MCTS » Mið 26. Okt 2011 22:03

ok restartar tölvan sér bara ekkert bsod? er búinn að vera i veseni á minni vél með bsod og leikinn sem ég er að spila alltaf að crasha mín vél reyndar frekar mikið eldri
búinn að athuga hvað event log segir?
annars er maður nú ekki reynslumikill i þessu vonandi svarar einhver reynslumeiri líka


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Bioeight » Mið 26. Okt 2011 22:47

Ég myndi halda að þetta sé power supplyið, að það sé bara ekki að standa sig. Intertech power supply eru ekki alltaf að gera sig.
Ef það kemur enginn blue screen þá finnst mér það ennþá líklegra að það sé power supplyið.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Klaufi » Mið 26. Okt 2011 22:58

Geturðu vaktað hitan þegar þetta gerist?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Stingray80 » Fim 27. Okt 2011 09:04

juju í rauninni get eg kíkt á hitan, enn þetta er að gerast þegar ég er ekki búinn að vera í neinni þungri keyrslu. og það kemur ekkert BSOD, bara restart, og svo starta ég leiknum eftir restart no problem.



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Stingray80 » Mán 31. Okt 2011 18:02

Tölvan gerir þetta í hvert skipti sem ég starta STalker Shadow of chernobyl, frekar gamall leikur, og var að gera þetta núna rétt í þessu þegar ég startaði fifa. þetta er afar einkennilegt.



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Stingray80 » Mán 31. Okt 2011 20:28

Byrjað að ske með minna millibili. Fifa 12 kominn í fökk hjá mér við þetta, veit ekki hvort maður hætti í það að reyna boota BF 3




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Klemmi » Mán 31. Okt 2011 21:06

Ég veðja á InterTech aflgjafann!

Any takers?


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Stingray80 » Mán 31. Okt 2011 21:43

Klemmi skrifaði:Ég veðja á InterTech aflgjafann!

Any takers?

en mér finnst þetta svo einhvað random, eins og ég startaði BF 3 eftir þetta og hun drepur ekkert á sér :/ þetta er voðalega skrýtið. ætla að ræða við þá þarna i tölvuvirkni á morgun.



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölva slekkur á sér.

Pósturaf Stingray80 » Þri 01. Nóv 2011 20:22

gæti þetta verið LAck of support bara á gömlum leik fyrir 560 GTX kortið eða?, keyrði BF 3, Fifa 12, heroes 6, Cod Black ops, crysis 2 og svo S.T.A.L.K.E.R þá fyrst restartaði hún sér.