Er að meta að uppfæra tölvuna fljótlega til að geta spilað BF3 eins og boss.
Tölvan mín í augnablikinu er:
Intel Core i3 530 @ 2.93GHz
4,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)
ASRock H55M Pro (CPUSocket)
768MB GeForce GTX 460
Hvað ætti ég að uppfæra?
Get ég keypt annað GeForce kort og sli-tengt það á milli í stað þess að kaupa nýtt skjákort?
Á ég ekki að fá mér i5 örgjörva líka og jafnvel meira minni?
Þakka aðstoð
Uppfærsluspurningar
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
Gizzly
- Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Draumaland
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluspurningar
Amk hraðara minni imho
Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
BirkirEl
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluspurningar
þetta mobo stiður ekki sli skv mínum lesningum.
værir góður með gtx570 og 2500k
fara svo í eithvað gott 1600 minni
*bætt við*
1156, fljótfærni í mér. ferð ekki í 2500k þá
nema að þú farir í nýtt mobo líka, all inn bara
værir góður með gtx570 og 2500k
fara svo í eithvað gott 1600 minni
*bætt við*
1156, fljótfærni í mér. ferð ekki í 2500k þá
nema að þú farir í nýtt mobo líka, all inn bara
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluspurningar
hvaða budget erum við að vinna með ?
getur fengi ráðleggingu um að kaupa nýja tölvu eða setja:
1st gen i5, er hann ekki 1156
6gb minni
gtx 570
getur fengi ráðleggingu um að kaupa nýja tölvu eða setja:
1st gen i5, er hann ekki 1156
6gb minni
gtx 570
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur