sælir.
mig vantar smá aðstoð með val á skjákorti i fartölvum.
ég er að breyta um námsleið þannig að smá myndvinnsla verður valin og þessháttar, en samt bara photoshop eða álíka, ekki eitthvað rosalegt CAD eða Maya forritun.
með þessi geforce skjákort þau eru nú flest i dag með þessa cuda core sem á að vera gott fyrir svona vinnslu en svo eru quadro kortin með það líka og að auki eru þau sérgerð til að
vinna úr þessari sped vinnslu sem er gerð i myndvinnsluforritum.
ég er buinn að lesa á nvidia semsagt muninn á þessum tveim en vantar enn smá hjálp við að ákveða hvort leikjaskjákortin eru i raun nóg fyrir það sem ég mundi vera að gera
eða ætti maður að fara i svona workstation fartölvu yfir höfuð.
það sem ég mundi vera að gera vonandi i framtíðinni með photoshop og svona er i raun bara vefsíðu myndir og eitthvað, bara flott look á síðum og logo og svona.
þakka fyrirfram fyrir einhverja ábendinga.
Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
Ég myndi persónulega taka quadro fyrir þessa vinnu sem þú ert að fara í.
En að skjárinn sé góður skiptir líklegast meira máli en skjákortið sjálft. Ég myndi ekki vilja sjá annað en mattan IPS skjá ef ég væri þú, venjulegir TN skjáir birta liti ekki rétt.
En að skjárinn sé góður skiptir líklegast meira máli en skjákortið sjálft. Ég myndi ekki vilja sjá annað en mattan IPS skjá ef ég væri þú, venjulegir TN skjáir birta liti ekki rétt.
-
Kristján
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
ég er sko algjör brjandi i svona myndvinnslu, langar að byrja að læra þetta og vera með kannski ágætis vél við þetta.
er náttúrlega með leikjborðtölvu heima og þá verður þetta bara workstation.
er náttúrlega með leikjborðtölvu heima og þá verður þetta bara workstation.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
Væri ekki betra að nota borðtölvuna í þetta? Fá þér einhvern stóran og góðan IPS skjá og nota alvöru mús við myndvinnsluna.
-
Kristján
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
spurning líka, en hvernig er þetta ef napur fer að læra þetta eru þeir með ofurworkstations i skólanum eða væri ekki betra að vera með tölvu með sér?
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
mæli með 27'' dell skjár
þessi https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?productid=88207808-c0c5-4674-8984-d8cd777c32f6
eða þessi http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=42204&p=386334#p386334
hef nóta alltaf Ultrasharp ips skjár frá Dell 24'', 23'' og 27''
þessi https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?productid=88207808-c0c5-4674-8984-d8cd777c32f6
eða þessi http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=42204&p=386334#p386334

hef nóta alltaf Ultrasharp ips skjár frá Dell 24'', 23'' og 27''
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
Kristján
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
langar frekar að nota fartölvu í þetta, þetta verður svo lítil vinna eða allavega er ég ekki að fara að hanna flugvelli í cad eða eitthvað.
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
Er hægt að skipta um skjákort fyrir packard bell easynote Fartölvuna? Hún er með 4 GB vinnsluminni, 500GB minni og e'h ömurlegt Family chipset videocard.
Langar GEÐVEIKT mikið að skipta um skjákort því mitt er hræðilegt og ég fékk fartölvu mainly til að spila leiki og þannig en gleymdi að gá hvernig skjákortið var.
Langar GEÐVEIKT mikið að skipta um skjákort því mitt er hræðilegt og ég fékk fartölvu mainly til að spila leiki og þannig en gleymdi að gá hvernig skjákortið var.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
Wetcat skrifaði:Er hægt að skipta um skjákort fyrir packard bell easynote Fartölvuna? Hún er með 4 GB vinnsluminni, 500GB minni og e'h ömurlegt Family chipset videocard.
Langar GEÐVEIKT mikið að skipta um skjákort því mitt er hræðilegt og ég fékk fartölvu mainly til að spila leiki og þannig en gleymdi að gá hvernig skjákortið var.
1. Að öllum líkindum ekki, sárafáir lappar sem bjóða upp á það. Hvaða Easynote týpu ertu með?
2. HA? Þetta er eins og að segjast hafa keypt sér bíl til þess að spyrna á, en gleyma að tékka hvernig vél hann er með? *insert facepalm pic here*
Re: Quadro vs Geforce skjákort i fartölvu.
Var bara byrjaður í tölvubransanum
þannig að vissi ekkert um þetta.
En easynote'ið er Easynote TJ65
En easynote'ið er Easynote TJ65