Hver eru hröðustu Sandy Bridge minnin!

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Hver eru hröðustu Sandy Bridge minnin!

Pósturaf mundivalur » Fös 21. Okt 2011 19:28

Sælir
Er eitthvað að gerast í heimi vinnsluminnana,hafið þið séð eitthvað sniðugt ?
http://www.gskill.com/products.php?index=323 ???
Endilega skjótið inn link af einhverju með krafti \:D/



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru hröðustu Sandy Bridge minnin!

Pósturaf mercury » Fös 21. Okt 2011 19:36




Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru hröðustu Sandy Bridge minnin!

Pósturaf mundivalur » Fös 21. Okt 2011 21:06

http://www.ocztechnology.com/ocz-ddr3-p ... annel.html
það er erfitt að finna eitthvað úper
smá review um minni Hér



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru hröðustu Sandy Bridge minnin!

Pósturaf mercury » Fös 21. Okt 2011 21:34

hélt að ocz væru að draga sig út úr þessum bransa og fara að einbeita sér alfarið að ssd og einhverju öðru.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru hröðustu Sandy Bridge minnin!

Pósturaf Zpand3x » Fös 21. Okt 2011 22:37

Er ekki alveg að skilja þetta.
Minnin hitna þegar voltin eru aukin right?
og til að fá minnin til að vera stable í overclocki þarf að hækka voltin?

og það á ekki að nota minni með sandy sem eru yfir 1.5V ???
Af hverju á að nota low volt minni í sandy? er erfitt að overclocka minnin á sandy vegna þessa?

--EDIT--:
er að lesa mér til og maður hækkar víst VCCIO til að gera minnin stable á hraðari minnunum, hitar það minnin? Afhverju ætti einhver að vilja auka kælingu á minni með sandy bridge?


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru hröðustu Sandy Bridge minnin!

Pósturaf mundivalur » Fös 21. Okt 2011 23:12

Hér er eitthvað um það! á útlensku \:D/
the whole thing about 1.575v being max is this ;
"DDR3 memory provides a reduction in power consumption of 30% compared to DDR2 modules due to DDR3's 1.5 V supply voltage, compared to DDR2's 1.8 V or DDR's 2.5 V. The 1.5 V supply voltage works well with the 90 nanometer fabrication technology used in the original DDR3 chips. Some manufacturers further propose using "dual-gate" transistors to reduce leakage of current.[1]
According to JEDEC[2] the maximum recommended voltage is 1.575 volts and should be considered the absolute maximum when memory stability is the foremost consideration, such as in servers or other mission critical devices. In addition, JEDEC states that memory modules must withstand up to 1.975 volts before incurring permanent damage, although they are not required to function correctly at that level."
http://en.wikipedia.org/wiki/DDR3_SDRAM

"VDDQ: more commonly known as Vdimm or Vdram, this is the voltage for your memory. Formally known as I/O voltage for DDR3, Intel states maximum at 1.575. YOU should run this at whatever it says on your RAM. At the time I am writing this article, 1.575 is not the standard, but 1.5v has been stock voltage on many DDR3 RAM modules for a long time. While at 1.5v you can run at stock speed of 1333 MHz and SPD 9, 9,9,24 to run your RAM at a higher speed, such as 1600MHz, most RAM requires 1.65v. Do not be afraid, if it says 1.65v on your RAM stick, set it to 1.64 or 1.66v. For overclocking higher than what your RAM is rated for you can take this up, I have used up to 1.76v, but for my tests I used 1.72v to run my 1600mhz Ram at 1866mhz. I wouldn’t run this voltage over 1.8v unless you are going for some crazy high clocks."
http://www.overclock.net/intel-gener...uide-p67a.html