Pósturaf beatmaster » Mán 14. Nóv 2011 16:14
Eru menn búnir að skoða mörg reviews, þetta er algjört flopp, nær ekki einu sinni að toppa Thuban

Annars er þessi mynd ekki djók en mér finnst hún fyndin (hún lýsir ekki raunveruleikanum), en er þetta ekki eins og menn reiknuðu með 10-15% öflugari en 2600K að meðaltali, eitthvað meira í Heavy Thread vinnslu, bjuggust menn við meira eða minna?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.