Styttist í sandy bridge E

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Styttist í sandy bridge E

Pósturaf Fletch » Sun 16. Okt 2011 20:16

i7 og X58 búið að duga manni ansi lengi! Styttist í næstu uppfærslu! verður þetta ekki sweet spotið?

Gigabyte X79-UD5
Mynd
plenty af SATA tengjum!

með Intel i7-3930k (grunar reyndar að hann verði dáldið dýr)

og svo 4*4GB vinnsluminni, 16GB og quad channel memory bandwidth!


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf MatroX » Sun 16. Okt 2011 20:19

ég er í sömu hugleiðingum.

ég ætla annaðhvort í Evga x79 classified og 3960x
Mynd


eða í Evga SR-3 og svo 2x3930k

3960x mun kosta í kringum 999$ og 3930k í kringum 560$ en hverju skiptir það 3960x er með 15mb cache og 3930k er með 12mb þetta er 2x meira en 2600k :twisted:


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf AncientGod » Sun 16. Okt 2011 20:22

Helvíti flott borð er að slefa núna =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf kubbur » Sun 16. Okt 2011 20:23

....MUST......RESIST............................


Kubbur.Digital

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf AncientGod » Sun 16. Okt 2011 20:24

Spurning ? af hverju eru núna vinnsluminni sithvoru megin er það betra eða bara upp á lookið ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf Fletch » Sun 16. Okt 2011 20:25

Matrox, þarftu ekki að fara í xeon til að fá dual socket?


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf MatroX » Sun 16. Okt 2011 20:26

Fletch skrifaði:Matrox, þarftu ekki að fara í xeon til að fá dual socket?

nei ekki miða við hvað þeir eru að tala um á evga foruminu en svo kemur þetta allt í ljós.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf Fletch » Sun 16. Okt 2011 20:26

AncientGod skrifaði:Spurning ? af hverju eru núna vinnsluminni sithvoru megin er það betra eða bara upp á lookið ?


öll x79 borð sem ég hef séð eru svona, væntanlega útaf því hvernig pin layout'ið á cpu er (þar sem minniscontrollerinn er í cpu)


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf AncientGod » Sun 16. Okt 2011 20:28

Já ok takk =D einum of flott en maður þarf að eiga stórt veski í þetta, hvað haldið þið að það allra ódýrasta á eftir að kosta ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf worghal » Sun 16. Okt 2011 20:30

þegar ég sá þetta evga borð þá bæði dáðist ég af því og hló af því, finnst smá silly þessi nýja uppsetning á ram raufunum :P

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf beatmaster » Sun 16. Okt 2011 21:14

Þetta verður ekkert við hliðina á AMD FX-9150!


Nei bara smá djók, það verður þræl gaman að sjá hvernig þetta kemur út, líka gaman að sjá hvað Ivy Bridge mun gera, alltaf gaman af nýrri tækni :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf chaplin » Sun 16. Okt 2011 22:01

Það sem heillar mig mest við Ivy er Tri-Gate Transistors, en er e-h búinn að kynna sér Haswell nógu vel sem getur sagt mér muninn á því og Ivy og afhverju margir tala um það að sleppa Ivy uppfærslu og fara beint í Haswell?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf MatroX » Sun 16. Okt 2011 22:08

daanielin skrifaði:Það sem heillar mig mest við Ivy er Tri-Gate Transistors, en er e-h búinn að kynna sér Haswell nógu vel sem getur sagt mér muninn á því og Ivy og afhverju margir tala um það að sleppa Ivy uppfærslu og fara beint í Haswell?

lítið komið um það en hérna er það helsta

Haswell is confirmed to have:

    A 22 nm process.
    3D tri-gate transistors.
    Advanced Vector Extensions 2 (AVX2) instruction set (or Haswell New Instructions), including gather, Bit manipulation, Floating Point Multiply Accumulate, and FMA3 support.[4]
    Direct3D 11.1 and OpenGL 3.2 graphics unit [5]
    10–20W TDP for mobile SKUs, down from 35W TDP of previous generation Sandy Bridge/Ivy Bridge mobile SKUs

Haswell is expected to have:[2]

    SOC design for mainstream mobile processors (CPU-integrated Southbridge)[6][7]
    A 14 stage pipeline.
    A new cache design.
    Up to 8 cores available.
    New advanced power-saving system.

http://en.wikipedia.org/wiki/Haswell_%28microarchitecture%29


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf Kristján » Sun 16. Okt 2011 22:27

ég verð að spurja, þar sem þetta er að vera eins og með bjévítand smartsímana.

hvað á maður að bíða eftir og hvort er það intel eða amd, er intel/nvidia maður svosem eg það skiptir ekki neinu.

BD á eftir að fá software fix en svo er það ivy sem er að koma líka með 8 core eða er það örrinn eftir þann?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf mercury » Sun 16. Okt 2011 22:30

held að ivy verði bara quad core með ht en það er talað um 20-30% performance boost. sandy-bridge E verður aftur á móti með fleiri kjarna.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Okt 2011 01:10

mercury skrifaði:held að ivy verði bara quad core með ht en það er talað um 20-30% performance boost. sandy-bridge E verður aftur á móti með fleiri kjarna.


Ivy verður með max 4 kjarna. Stærstu breytingarnar við Ivy vs SB eru allt að 60% afkastagetuaukning á ondie GPU, ásamt Tri-gate stuðning (minni rafmagnsnotkun), PCI 3.0 og stuðningur við nýtt chipset.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf MatroX » Fös 21. Okt 2011 01:00

Þá er ég búinn að ákveða mig....

2x 3930k örgjörvar og Evga SR-3

Mynd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf Gerbill » Fös 21. Okt 2011 01:08

Hélt þeir kæmu ekki fyrr en byrjun næsta árs, munu þeir koma í ár?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf MatroX » Fös 21. Okt 2011 01:11

Gerbill skrifaði:Hélt þeir kæmu ekki fyrr en byrjun næsta árs, munu þeir koma í ár?

það er ivy bridge. það eru rétt um 24-25 dagar í að þetta lendi:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf vikingbay » Fös 21. Okt 2011 01:21

MatroX skrifaði:Þá er ég búinn að ákveða mig....

2x 3930k örgjörvar og Evga SR-3


Oh god.. Veistu eitthvað hvað þetta komi til með að kosta?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf MatroX » Fös 21. Okt 2011 01:24

vikingbay skrifaði:
MatroX skrifaði:Þá er ég búinn að ákveða mig....

2x 3930k örgjörvar og Evga SR-3


Oh god.. Veistu eitthvað hvað þetta komi til með að kosta?


mjög líklega í kringum 300þús fyrir 2x örgjörva og móðurborðið svo ætla ég að fá mér aðra cpu block fyrir vatnskælinguna og eitthvað smotterí


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf worghal » Fös 21. Okt 2011 02:19

MatroX skrifaði:
vikingbay skrifaði:
MatroX skrifaði:Þá er ég búinn að ákveða mig....

2x 3930k örgjörvar og Evga SR-3


Oh god.. Veistu eitthvað hvað þetta komi til með að kosta?


mjög líklega í kringum 300þús fyrir 2x örgjörva og móðurborðið svo ætla ég að fá mér aðra cpu block fyrir vatnskælinguna og eitthvað smotterí

hva djöfull áttu fullt rassgat af peningum xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf Tiger » Fös 21. Okt 2011 02:59

Ég reyndar stórefa að þetta borð styðji i7 3960x örgjörvana, og þurfir Xeon E5 1650 eða 1660 í það þar sem þeir eru dual QPI en ekki 3960x og þeir.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf g0tlife » Fös 21. Okt 2011 03:05

Mynd


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Styttist í sandy bridge E

Pósturaf worghal » Fös 21. Okt 2011 04:26

Mynd
sweet baby jesus

ekki er þetta sr-3 ?
sá þetta á facebook og þeir sögðu ekki meir.
A sneak peak of a next generation EVGA motherboard... 14 SATA ports, 4-way SLI, 100% POSCAP CAPS!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow