Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 00:02

Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf Eiiki » Þri 18. Okt 2011 00:07

Nei.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 00:09

Eiiki skrifaði:Nei.


Takk



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf Eiiki » Þri 18. Okt 2011 00:11



Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 00:18

já okey ég á nefnilega víst að uppfæra BIOS fyrir Bulldozer en ég veit ekki hvernig ég fer að því því ég las að tölvan bootar ekki nema með nýjustu BIOS uppfærslu, en þetta kemur bara í ljós, ég var bara að velta þessu svona fyrir mér :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Okt 2011 00:22

cure82 skrifaði:já okey ég á nefnilega víst að uppfæra BIOS fyrir Bulldozer en ég veit ekki hvernig ég fer að því því ég las að tölvan bootar ekki nema með nýjustu BIOS uppfærslu, en þetta kemur bara í ljós, ég var bara að velta þessu svona fyrir mér :)


Verður bara að vera með eldri CPU í á meðan.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 00:25

já okey :) minn núna er AMD Phenom II X4 920 myndi hann passa í GA-990FXA-UD5 veistu það nokkuð ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Okt 2011 00:37

cure82 skrifaði:já okey :) minn núna er AMD Phenom II X4 920 myndi hann passa í GA-990FXA-UD5 veistu það nokkuð ?


Ætti að passa já. Er reyndar ekki á supported listanum en 910 og 925 eru það, sé ekki afhverju 920 ætti ekki að ganga.

Edit: Nei, 920 er AM2, þetta borð er AM3+. Örrinn þinn gengur ekki.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 00:38

Sautján þúsund þakkir.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf Bioeight » Þri 18. Okt 2011 00:40

cure82 skrifaði:já okey :) minn núna er AMD Phenom II X4 920 myndi hann passa í GA-990FXA-UD5 veistu það nokkuð ?


Hann er ekki á listanum hérna: http://www.gigabyte.com/support-downloads/cpu-support-popup.aspx?pid=3891 en móðurborðið ætti að taka alla Phenom II í sig þannig að ég held að það gangi alveg upp. Gerist ekkert slæmt ef þú prófar, í versta falli kviknar ekki á tölvunni með þennan kubb í.

Til vara þá geturðu kannski farið í einhverja tölvuverslun og látið gera þetta fyrir þig.

EDIT: Rétt hjá Antitrust, þetta virðist ekki vera að fara að virka. Ég vil þakka AMD fyrir að vera með lélegar og villandi nafngiftir á örgjörvum.
Síðast breytt af Bioeight á Þri 18. Okt 2011 00:47, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 00:41

jamm :) takk



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf vikingbay » Þri 18. Okt 2011 00:49

Bioeight skrifaði:
cure82 skrifaði:já okey :) minn núna er AMD Phenom II X4 920 myndi hann passa í GA-990FXA-UD5 veistu það nokkuð ?


Gerist ekkert slæmt ef þú prófar, í versta falli kviknar ekki á tölvunni með þennan kubb í.

Samkvæmt því sem ég best veit þá geturu valdið varanlegum skaða ef þú setur processor í sem passar ekki..




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf Bioeight » Þri 18. Okt 2011 00:57

vikingbay skrifaði:Samkvæmt því sem ég best veit þá geturu valdið varanlegum skaða ef þú setur processor í sem passar ekki..


Aldrei að segja aldrei, hefði átt að segja ég held eða líklega(samanber reglur spjallborðs) en var aðeins of cocky. Ég dreg samt meðmæli mín til baka með að prófa þetta þar sem þessi örgjörvi er bara með DDR2 memory controller og veit ekkert hvað hann á að gera við DDR3 minni, þannig að það er engin ástæða til að prófa þetta.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Okt 2011 01:00

Svona til að endurtaka mig, 920 er AM2 socket CPU og GA-990FXA borðin eru AM3 socket. Örgjörvinn passar því engu fremur þarna í frekar en LGA775 CPU í LGA 1156 socket. Hinsvegar passa AM3/AM3+ örgjörvar oft í AM2/AM2+ borð þar sem þeir eru bæði með DDR2 og DDR3 support - svo lengi sem það er til BIOS upgrade til opna fyrir þetta.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf Bioeight » Þri 18. Okt 2011 01:04

AntiTrust skrifaði:Svona til að endurtaka mig, 920 er AM2 socket CPU og GA-990FXA borðin eru AM3 socket. Örgjörvinn passar því engu fremur þarna í frekar en LGA775 CPU í LGA 1156 socket.


Það sem verra er er að þetta er ekki einu sinni pin compatible og passar því ekki saman. Vil samt skamma AMD fyrir að vera með örgjörva sem heitir Phenom II x4 910 sem er AM3 og síðan Phenom II x4 920 sem er AM2+, en það þýðir samt ekki að ég megi bulla svona.

Afsakið bull.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf vikingbay » Þri 18. Okt 2011 01:06

Bioeight skrifaði:
vikingbay skrifaði:Samkvæmt því sem ég best veit þá geturu valdið varanlegum skaða ef þú setur processor í sem passar ekki..


Aldrei að segja aldrei, hefði átt að segja ég held eða líklega(samanber reglur spjallborðs) en var aðeins of cocky. Ég dreg samt meðmæli mín til baka með að prófa þetta þar sem þessi örgjörvi er bara með DDR2 memory controller og veit ekkert hvað hann á að gera við DDR3 minni, þannig að það er engin ástæða til að prófa þetta.

Já einmitt, ég vildi bara stoppa hann af áður en hann færi nú að eiðileggja eitthvað :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf worghal » Þri 18. Okt 2011 01:09

er ekki regla númer eitt "ef það passar ekki, náðu í gúmmí hamarinn" ? :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 01:12

worghal skrifaði:er ekki regla númer eitt "ef það passar ekki, náðu í gúmmí hamarinn" ? :lol:

ég fer með brotvélina á þetta.

en takk allir fyrir upplýsingarnar :) núna allavega skemmi ég ekki neitt læt einhverja uppfæra BIOS ef þess þarf.




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf ScareCrow » Þri 18. Okt 2011 01:28

Ef þú ert fyrir norðan er líklegast ekkert mál að lána þér AM3 örgjörva í þetta ef þú þarft þess. ;)


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég flashað BIOS án þess að hafa CPU i socket ?

Pósturaf cure » Þri 18. Okt 2011 15:43

ScareCrow skrifaði:Ef þú ert fyrir norðan er líklegast ekkert mál að lána þér AM3 örgjörva í þetta ef þú þarft þess. ;)


Takk kærlega fyrir gott boð :D en ég bý í vík er kennd er við reyk