Driver fyrir móðurborð


Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Driver fyrir móðurborð

Pósturaf minuZ » Fim 13. Okt 2011 21:39

Sælir ég var að setja upp gömlu tölvuna mína aftur og ég finna ekki drivera fyrir borðið sem eru fyrir windows 7, þetta er ECS 945A-P (american trendline Inc.) , getur eitthver hjálpað mér að finna þetta?



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Driver fyrir móðurborð

Pósturaf Zorglub » Fim 13. Okt 2011 22:10

http://www.ecs.com.tw/ECSWebSite_2007/D ... 20%20(V1.1)&CategoryID=1&MenuID=82&LanID=0
Þetta?
Ef svo er ertu búinn að prófa Vista driverana?
Ertu búinn að prófa Windows update?
Síðast breytt af Zorglub á Fim 13. Okt 2011 22:17, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Driver fyrir móðurborð

Pósturaf gutti » Fim 13. Okt 2011 22:11





Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Driver fyrir móðurborð

Pósturaf minuZ » Fim 13. Okt 2011 23:41

Gleymdi að taka það fram að mig vantar driverinn sem kemur netkortinu á stað, tölvan sem sagt kemst ekki á netið.




Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Driver fyrir móðurborð

Pósturaf Einsinn » Fös 14. Okt 2011 01:53

minuZ skrifaði:Gleymdi að taka það fram að mig vantar driverinn sem kemur netkortinu á stað, tölvan sem sagt kemst ekki á netið.


http://www.realtek.com/Downloads/downloadsView.aspx?Langid=1&PNid=14&PFid=6&Level=5&Conn=4&DownTypeID=3&GetDown=false#1 þessir ættu að virka skv. því sem eg fann um borðið er Realtek 8100c kubbur




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Driver fyrir móðurborð

Pósturaf gutti » Lau 15. Okt 2011 16:44




Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Driver fyrir móðurborð

Pósturaf beatmaster » Lau 15. Okt 2011 17:02

Ef að þú ert með V1.1 af þessu borði þá er þetta rétti driver-inn

Ef að þú ert með V2.1 eða V3.0 þá er það þessi driver


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.