Nú er ég að velta fyrir mér að uppfæra móðurborðið hjá mér, er með AM2+ móðurborð (ddr2 minni), http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=A770DE%2b og 4gb pc3200 minni.
Hversu mikinn mun mundi ég finna á því að fara upp í am3+ móðurborð með 1600mhz ddr3 minni; http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3782&id_sub=4870&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_M5A97
Er með AMD 955 BE Phenom örgjörva og GTS250 skjákort.
Uppfæra móðurborð, jay or ney?
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra móðurborð, jay or ney?
PC3200 minni er DDR, ekki DDR2, ertu með 800mhz minni núna?
Ef ég ætti að giska og ég er lélegur að giska, á muntu ekki finna fyrir neinni hraðabreytingu, nema þú sért að auka við minnið (sért í 2gb, fari í 4gb).
Fann eitt review af handahófi, þar er munurinn á ddr2 1066 og ddr3 1333 ekki nægur til að þú myndir taka eftir honum, nema í benchmarks augljóslega.
S.s. það er performance boost, en ekki endilega það mikið að þú takir eftir því. (nema þú sért að hoppa úr 400mhz ddr minni, þá er bilið líklega orðið nógu stórt)
Ef ég ætti að giska og ég er lélegur að giska, á muntu ekki finna fyrir neinni hraðabreytingu, nema þú sért að auka við minnið (sért í 2gb, fari í 4gb).
Fann eitt review af handahófi, þar er munurinn á ddr2 1066 og ddr3 1333 ekki nægur til að þú myndir taka eftir honum, nema í benchmarks augljóslega.
S.s. það er performance boost, en ekki endilega það mikið að þú takir eftir því. (nema þú sért að hoppa úr 400mhz ddr minni, þá er bilið líklega orðið nógu stórt)
-
FriðrikH
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra móðurborð, jay or ney?
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra móðurborð, jay or ney?
FriðrikH skrifaði::face þetta átti að vera pc6400, jú semsagt 800Mhz minni. ég mundi þá vera fara úr 4GB ddr2 800Mhz í 4GB 1600Mhz ddr3. Mundi örgjörvinn ekkert nýtast betur á nýrra borði og með ddr3 minnum?
Ekki miðað við þetta review. Þ.e.a.s. ekki svo þú takir eftir, 5-10% afkastaaukning er ekki eitthvað sem þú tekur eftir.
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra móðurborð, jay or ney?
Í hvað vantar þig afl?
Þung forrit, leiki eða bara almenna vinnslu?
Ef þú vilt einfaldlega að tölvan sé sprækari í vinnslu, skelltu þér þá frekar á SSD disk.
Þá fyrst sérðu einhvern mun.
Þung forrit, leiki eða bara almenna vinnslu?
Ef þú vilt einfaldlega að tölvan sé sprækari í vinnslu, skelltu þér þá frekar á SSD disk.
Þá fyrst sérðu einhvern mun.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra móðurborð, jay or ney?
Ég fór úr 6750 yfir í 955 og þaðan í 2500K og fann engann mun á neinum af þeim uppfærslum
Fékk mér SSD og holy shit....
Það er ekki hægt að lýsa því hversu geðveikt og nauðsynlegt það er að hafa SSD, meira að segja gamli Acer lappinn á heimilinu fór úr því að vera slow ass drasl í fínustu ferðavél
Fékk mér SSD og holy shit....
Það er ekki hægt að lýsa því hversu geðveikt og nauðsynlegt það er að hafa SSD, meira að segja gamli Acer lappinn á heimilinu fór úr því að vera slow ass drasl í fínustu ferðavél
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
kallikukur
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra móðurborð, jay or ney?
ég fór úr athlon 5600+ , 4gb af ddr2 og amd2+(minnir mig) borði yfir í 2500k+p8p67 pro+ 8gb af ddr3 og VÁ hvað það er mikill munur , alveg rosalegt!
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra móðurborð, jay or ney?
Klaufi skrifaði:Ef þú vilt einfaldlega að tölvan sé sprækari í vinnslu, skelltu þér þá frekar á SSD disk.
Þá fyrst sérðu einhvern mun.
beatmaster skrifaði:Það er ekki hægt að lýsa því hversu geðveikt og nauðsynlegt það er að hafa SSD, meira að segja gamli Acer lappinn á heimilinu fór úr því að vera slow ass drasl í fínustu ferðavél
X3
Ég myndi ekki kaupa nýtt móðurborð nema þú værir að fá þér nýjan örgjörva. Þar sem þú ert með Phenom II x4 955 þá get ég heldur ekki mælt með því að þú fáir þér nýjan örgjörva þar sem það er of mikill peningur fyrir of litla uppfærslu. Myndi bíða og sjá hvað Ivy Bridge eða Komodo koma með. Ef Bulldozer hefði verið eins awesome eins og hann átti að vera þá hefði ég mælt með nýju móðurborði en ... shit happens.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3