Spurning um hita
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Spurning um hita
Er þetta eðlilegur hiti?
CPU- 49c
HD - 48c
Skjákort- 61c
CPU- 49c
HD - 48c
Skjákort- 61c
http://kristalmynd.weebly.com/
Re: Spurning um hita
er þetta idle eða í vinnslu?
Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
léttri vinnslu,
annars virðist hitinn ekki rokka nema um 3-4c° í vinnslu eða ekki, tek fram að ég spila ekki tölvuleiki,,er bara í myndvinnslu
annars virðist hitinn ekki rokka nema um 3-4c° í vinnslu eða ekki, tek fram að ég spila ekki tölvuleiki,,er bara í myndvinnslu
http://kristalmynd.weebly.com/
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
hvernig kæling er þetta, hvernig örgjörvi og er þetta fartölva eða borðtölva ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: Spurning um hita
Hvernig örgjörvi er þetta? Fartölva/borðtölva etc. vantar fleiri uppls. þar sem fyrir suma örgjörva væri þetta eðilegt, aðra ekki.
Annars er diskurinn dálitið heitur að mínu mati, en á meðan hann hitnar ekki meira þá er það líklegast í lagi.
Annars er diskurinn dálitið heitur að mínu mati, en á meðan hann hitnar ekki meira þá er það líklegast í lagi.
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
Borðtölva
P-4 3,4 salman blóm
GF 8400GS
er með fl diska í tölvunni og þeir rokka frá 35-44c
tékkaði á skjákortinu í gær, tók kælinguna af og skipti um krem og setti splunku nýja viftu
P-4 3,4 salman blóm
GF 8400GS
er með fl diska í tölvunni og þeir rokka frá 35-44c
tékkaði á skjákortinu í gær, tók kælinguna af og skipti um krem og setti splunku nýja viftu
http://kristalmynd.weebly.com/
Re: Spurning um hita
P4 keyra heitir, ekkert pæla of mikið í þessu en hitinn myndi líklegast lækka dálítið við nýtt hitaleiðandi krem.
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
var mest að hafa áhyggjur af hita á HD og skjákortinu
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
Hvað eru harðir diskar og skjákort hjá ykkur að ganga heitir í borðtölvu??
Og í CPUID hvað er AUXTIN í temperatures ??????' þar er ég með hitan í 52°c
Og í CPUID hvað er AUXTIN í temperatures ??????' þar er ég með hitan í 52°c
http://kristalmynd.weebly.com/
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
Þetta er bara allt í lagi hiti á skjákortinu. Ég er nú ekki sérfróður um P4 en þetta ætti að vera í góðu lagi. Spurning fyrir þig ef að kassinn þinn bíður upp á það að redda smá blæstri á hörðu diskana. Annars ætti þetta allt að vera í fínu standi. Mættir alveg koma með mynd af kassanum að utan og innan. ( þú ert nú einusinni ljósmyndari)
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
Ekki er ég nú ljósmyndari,,,,bara búinn að fikta við ljósmyndun í yfir 30 ár.
En með kassann,, 2 viftur inn að framan 80mm og 2 eins út að aftan,, annars tók ég hliðarnar úr kassanum og prufaði einn dag en það munaði engu,, búinn að fjarlægja venjulega flötu IDE kaplana hef gott laust pláss kring um hörðu diskana og finn loft streyma þar í gegn
En með kassann,, 2 viftur inn að framan 80mm og 2 eins út að aftan,, annars tók ég hliðarnar úr kassanum og prufaði einn dag en það munaði engu,, búinn að fjarlægja venjulega flötu IDE kaplana hef gott laust pláss kring um hörðu diskana og finn loft streyma þar í gegn
http://kristalmynd.weebly.com/
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
schaferman skrifaði:Ekki er ég nú ljósmyndari,,,,bara búinn að fikta við ljósmyndun í yfir 30 ár.
En með kassann,, 2 viftur inn að framan 80mm og 2 eins út að aftan,, annars tók ég hliðarnar úr kassanum og prufaði einn dag en það munaði engu,, búinn að fjarlægja venjulega flötu IDE kaplana hef gott laust pláss kring um hörðu diskana og finn loft streyma þar í gegn
Ekker vit í að vera að taka hliðina úr. Ert bara að bjóða meira af ryki inn. Ef þú getur verið með 120mm viftu einhverstaðr þá skila þær betri árangri en þessar 80mm í laaangflestum tilfella. Svo er nú ágætt að endurnýja þessar viftur á nokkra ára fresti
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
í CPUID hvað er AUXTIN í temperatures ??????' þar er ég með hitan í 52°c
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
í CPUID hvað er AUXTIN í temperatures ??????' þar er ég með hitan í 52°c
hvað er AUXTIN ???
hvað er AUXTIN ???
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Nitruz
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um hita
Er ekki alveg viss að þetta sé aflgjafinn. Menn virðast ekki sammála um það. Gæti líka verið norðurbrúin.
Getur prófað að opna kassan og blása með heimilisviftu á móðurborðið.
Eða með kassaviftu til að reyna staðsetja þetta betur.
Btw auxtin í hwmonitior virðist vera AUX í Speedfan. Er í kringum 30 gráður hjá mér.
Getur prófað að opna kassan og blása með heimilisviftu á móðurborðið.
Eða með kassaviftu til að reyna staðsetja þetta betur.
Btw auxtin í hwmonitior virðist vera AUX í Speedfan. Er í kringum 30 gráður hjá mér.