
Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
Eins og ég sagði er þetta góður hiti ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
Ég mundi nú ekki segja það nei. Ekki nema að þig langi að minka líftíman á vélinni þinni all svaðalega. er þetta undir miklu álagi eða bara svona basic hiti þegar þú ert á netinu e-a álíka
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
ég er bara í minecraft og með task manager, var að kaupa þessa fartölvu á föstudagin, þetta er hún, http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28143 og keypti líka ssd disk í hana vertex3, gæti tölva verið gölluð ef svona hiti er eftir svona 30min - 1klst notkun ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
vifturnar alveg stiltar á max hraða eða hvernig eru þær?
hvernig er power setting hjá þér?
tölvan að keyra á batteryi eða tengd i rafmagn?
edit> gætir líka keypt fartölvukælingu sem tölvan sest á... en leiðinlegt að þurfa það líka með svona nýrri tölvu.
hvernig er power setting hjá þér?
tölvan að keyra á batteryi eða tengd i rafmagn?
edit> gætir líka keypt fartölvukælingu sem tölvan sest á... en leiðinlegt að þurfa það líka með svona nýrri tölvu.
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
Liggur með tölvuna uppí rúmmi oná sæng ? Þú verður að passa þig á að hleypa loftinu sem kælingin blæs frá sér út úr tölvunni
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
nop, var í skóla á borði flott loftflæði.
kælingin var eins og ofn maður vildi ekki sitja hendina fyrir.
ætla ekki sens að kaupa neitt aukalega frékkar að skila þessu vill ekki að tölvan bráðni og örgjörvin var frékkar oft á 80-100 load.
kælingin var eins og ofn maður vildi ekki sitja hendina fyrir.
ætla ekki sens að kaupa neitt aukalega frékkar að skila þessu vill ekki að tölvan bráðni og örgjörvin var frékkar oft á 80-100 load.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
AncientGod skrifaði:nop, var í skóla á borði flott loftflæði.
kælingin var eins og ofn maður vildi ekki sitja hendina fyrir.
ætla ekki sens að kaupa neitt aukalega frékkar að skila þessu vill ekki að tölvan bráðni og örgjörvin var frékkar oft á 80-100 load.
frékkar? u srs?
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
SolidFeather skrifaði:AncientGod skrifaði:nop, var í skóla á borði flott loftflæði.
kælingin var eins og ofn maður vildi ekki sitja hendina fyrir.
ætla ekki sens að kaupa neitt aukalega frékkar að skila þessu vill ekki að tölvan bráðni og örgjörvin var frékkar oft á 80-100 load.
frékkar? u srs?
laka stavsettningarfillur þekar þú veyst hvad han err að meyna?????
SRSLY???
ON topic.
láttu skoða þetta
en hvernig var þetta með power setting hjá þér? er tölvan að dæla niður viftuna því hún var ekki i sambanid eða eitthvað svoleiðis.
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
Var með hana í sambandi, byrjaði fyrst að ég var að horfa á myndi og hitin byrjaði að hækka, svo fór ég á netið byrjaði að hækka en meira svo fór ég í minecraft og þá fór þetta bara upp á top.
Er með þetta á balanced til að spara batteri og ég er búin að fara með hana einu sinni og hún er ekki viku gömull =S
Er með þetta á balanced til að spara batteri og ég er búin að fara með hana einu sinni og hún er ekki viku gömull =S
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
farðu bara með hana.
en eitt að lokum er ekkert i bakgrunninum að keyra, virusvörn eða einhver updates sem gæti verið að setja tölvuna i mikið load og þannig koma hitanum upp?
en eitt að lokum er ekkert i bakgrunninum að keyra, virusvörn eða einhver updates sem gæti verið að setja tölvuna i mikið load og þannig koma hitanum upp?
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
ein virusnörn, avg en það á ekki að fara svo með tölvunna, hún er með i5 og 6Gb ram, 120Gb ssd þannig hún á að taka þessu easy og i5 á ekki að fara í 85% load í minecraft það er bara bull.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
AncientGod skrifaði:ein virusnörn, avg en það á ekki að fara svo með tölvunna, hún er með i5 og 6Gb ram, 120Gb ssd þannig hún á að taka þessu easy og i5 á ekki að fara í 85% load í minecraft það er bara bull.
true
farðu bara með hana
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
já er að hugsa að gera það, samt svakalega pirrandi var að kaupa hana síðsta föstudag =S fór með hana í viðgerð á mánudag svo aftur núna fimtudag =S
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
Hef heyrt að flestar PackardBell séu mjög heitar, allavega þessar í kringum 150k.
Vinur minn á eina sem er alltaf í miiinnst 60-70 og keypti sér kæliviftu undir hana.
Hinsvegar er eitt annað að hjá honum (off topic) PB fartölvan hans vill ekki kveikja á sér þegar hún er úr sambandi, s.s. virkar alveg á batterýinu en ekki hægt að kveikja á henni á því ?
mjög spes vandi.
Vinur minn á eina sem er alltaf í miiinnst 60-70 og keypti sér kæliviftu undir hana.
Hinsvegar er eitt annað að hjá honum (off topic) PB fartölvan hans vill ekki kveikja á sér þegar hún er úr sambandi, s.s. virkar alveg á batterýinu en ekki hægt að kveikja á henni á því ?
mjög spes vandi.
_______________________________________
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
þetta er nú bara einsog idle hitinn á vinnulappanum mínum. Hún fer svo uppí 95-99 undir loadi 

Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
Þessir core i5 2410M örgjörvar eru að keyra ansi heitir, 80-90° full load sýnist mér. Tjunction er 100°, sem er þá hámarkshiti. Kannski geturðu séð eitthvað betur hitann ef þú notar CoreTemp. Ef málið er að örgjörvarnir eru að keyra svona heitir þá er lítið sem Tölvutek getur gert í því. Allt í lagi að láta þá líta á hana en ekki ef þeir ætla að fara að rukka þig eitthvað fyrir það. Líklega er málið líka að það er verið að spara í kælingunni á þessari vél. Asus K53SV(sami örgjörvi og mjög svipaðir speccar) sem Tölvutækni er að selja virðist vera að keyra svipað heit (80°C full load) en er þó kannski aðeins skárri og þá líklega útaf IceCool (úúúú) tækninni frá Asus.
Hérna er review á Packard Bell vélinni : http://www.notebookcheck.net/Review-Packard-Bell-EasyNote-TS11-Notebook.51250.0.html
Þarna fer hún í 93° í full load.
Þó svo Minecraft sé ekki öflugur leikur þá getur hann verið ansi krefjandi á CPU, líklega af því að hann er skrifaður í Java, líklega (bara mín ágiskun) af því að hann er illa skrifaður og kannski líka vegna þess að mikið af efninu í honum er búið til á keyrslutíma.
Vélin virðist vera hönnuð til að keyra svona heit, 80°C er frekar mikið en kannski í fínu lagi , ef hún væri að fara upp í 90°C þá væri mér alveg hætt að lítast á blikuna. Ef allt fer á versta veg geturðu allaveganna sett upp custom power profile í Windows 7 og sett max cpu í eitthvað minna en 100% og slökkt á Turbo boost og fleira. Getur líka keypt svona fartölvukælingu til að nota þegar það er hægt.
Hérna er review á Packard Bell vélinni : http://www.notebookcheck.net/Review-Packard-Bell-EasyNote-TS11-Notebook.51250.0.html
Þarna fer hún í 93° í full load.
Þó svo Minecraft sé ekki öflugur leikur þá getur hann verið ansi krefjandi á CPU, líklega af því að hann er skrifaður í Java, líklega (bara mín ágiskun) af því að hann er illa skrifaður og kannski líka vegna þess að mikið af efninu í honum er búið til á keyrslutíma.
Vélin virðist vera hönnuð til að keyra svona heit, 80°C er frekar mikið en kannski í fínu lagi , ef hún væri að fara upp í 90°C þá væri mér alveg hætt að lítast á blikuna. Ef allt fer á versta veg geturðu allaveganna sett upp custom power profile í Windows 7 og sett max cpu í eitthvað minna en 100% og slökkt á Turbo boost og fleira. Getur líka keypt svona fartölvukælingu til að nota þegar það er hægt.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður hitit fyrir fartölvu ?
ok takk fyrir þessi snildar og góð svör, ætla að bíða aðeins með þetta nenni ekki allveg að rölta til þeirra ef þetta versnar þá fer ég og ég veit að það er frítt að fara í skoðun hjá þeim með svona nýja vél
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799