Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Sælir,
Er einhver hér flinkur að lesa úr BSOD ?
Þetta er það sem ég fæ upp:
BCCode: 124
BCP1: 0000000000000000
BCP2: FFFFFA8006FB1028
BCP3: 00000000BF800000
BCP4: 0000000000200001
Gerist á nýuppsettri vél í Bad company 2.
Ekkert vesen á meðan ég spilaði BF3 betuna.
Búinn að prufa nýjasta og tvo eldri skjákortsdrivera.
Búinn að uppfæra alla aððra drivera held ég.
Chipset, netkort, hljóðkort.
Var oft að lenda í veseni hérna í den tid með Realtek onboard hljóðkort en hélt það væri búið að leysa það vandamál alveg.
Athuga hvort ég finni ekki gamalt X-fi kort til að prufa.
Vélin er í grófum dráttum í undirskrift.
Kv. Klaufi
Er einhver hér flinkur að lesa úr BSOD ?
Þetta er það sem ég fæ upp:
BCCode: 124
BCP1: 0000000000000000
BCP2: FFFFFA8006FB1028
BCP3: 00000000BF800000
BCP4: 0000000000200001
Gerist á nýuppsettri vél í Bad company 2.
Ekkert vesen á meðan ég spilaði BF3 betuna.
Búinn að prufa nýjasta og tvo eldri skjákortsdrivera.
Búinn að uppfæra alla aððra drivera held ég.
Chipset, netkort, hljóðkort.
Var oft að lenda í veseni hérna í den tid með Realtek onboard hljóðkort en hélt það væri búið að leysa það vandamál alveg.
Athuga hvort ég finni ekki gamalt X-fi kort til að prufa.
Vélin er í grófum dráttum í undirskrift.
Kv. Klaufi
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Hentu endilega inn minidump skránni, getur notað BlueScreenView til þess eða Windows Debugging tools. Annars myndi ég prufa RAMið, getur gert það minnir með run -> mdsched.exe. Þegar kerfið ræsir sig upp eftir restart ýtiru á F1 og keyrir þar MemTest.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Síðast breytt af Klaufi á Mán 10. Okt 2011 16:42, breytt samtals 1 sinni.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
ertu búinn að overclocka ,þetta kemur yfirleitt þegar vantar meiri straum (vcore)
http://forums.tweaktown.com/gigabyte/43 ... codes.html
edit þetta kemur hjá mér code 124 ef það vantar smá meiri straum
http://forums.tweaktown.com/gigabyte/43 ... codes.html
edit þetta kemur hjá mér code 124 ef það vantar smá meiri straum
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
mundivalur skrifaði:ertu búinn að overclocka ,þetta kemur yfirleitt þegar vantar meiri straum (vcore)
http://forums.tweaktown.com/gigabyte/43 ... codes.html
edit þetta kemur hjá mér code 124 ef það vantar smá meiri straum
Ekkert overclock og enginn memory error.
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Lenti í nákvæmlega sama nema það var þegar alpha trialið var. Það spilaðist fínt á meðan BC2 gaf mér alltaf BSOD, man samt ekki hvaða BSOD ég var að fá. Lagaðist þegar ég setti SSD í tölvuna.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
http://www.sevenforums.com/crash-lockup ... t-try.html
Ég myndi byrja á því að uppfæra BIOS ef að þú getur, þetta er líklegast driver vandamál eins og er svo skemmtilegt á nýjum borðum og það gæti lagað það, annars að prufa að disable-a onboard hljóðkortið og sjá hvort að það lagi þetta
Stop 0x124 - what it means and what to try
Synopsis:
A "stop 0x124" is fundamentally different to many other types of bluescreens because it stems from a hardware complaint. Stop 0x124 minidumps contain very little practical information, and it is therefore necessary to approach the problem as a case of hardware in an unknown state of distress.
Generic "Stop 0x124" Troubleshooting Strategy:
1) Ensure that none of the hardware components are overclocked. Hardware that is driven beyond its design specifications - by overclocking - can malfunction in unpredictable ways.
2) Ensure that the machine is adequately cooled. If there is any doubt, open up the side of the PC case (be mindful of any relevant warranty conditions!) and point a mains fan squarely at the motherboard. That will rule out most (lack of) cooling issues.
3) Update all hardware-related drivers: video, sound, RAID (if any), NIC... anything that interacts with a piece of hardware. It is good practice to run the latest drivers anyway.
4) Update the motherboard BIOS according to the manufacturer's instructions. Their website should provide detailed instructions as to the brand and model-specific procedure.
5) Rarely, bugs in the OS may cause "false positive" 0x124 events where the hardware wasn't complaining but Windows thought otherwise (because of the bug). At the time of writing, Windows 7 is not known to suffer from any such defects, but it is nevertheless important to always keep Windows itself updated.
6) Attempt to (stress) test those hardware components which can be put through their paces artificially. The most obvious examples are the RAM and HDD(s). For the RAM, use the in-built memory diagnostics (run MDSCHED) or the 3rd-party memtest86 utility to run many hours worth of testing. For hard drives, check whether CHKDSK /R finds any problems on the drive(s), notably "bad sectors". Unreliable RAM, in particular, is deadly as far as software is concerned, and anything other than a 100% clear memory test result is cause for concern. Unfortunately, even a 100% clear result from the diagnostics utilities does not guarantee that the RAM is free from defects - only that none were encountered during the test passes.
7) As the last of the non-invasive troubleshooting steps, perform a "vanilla" reinstallation of Windows: just the OS itself without any additional applications, games, utilities, updates, or new drivers - NOTHING AT ALL that is not sourced from the Windows 7 disc. Should that fail to mitigate the 0x124 problem, jump to the next steps. Otherwise, if you run the "vanilla" installation long enough to convince yourself that not a single 0x124 crash has occurred, start installing updates and applications slowly, always pausing between successive additions long enough to get a feel for whether the machine is still free from 0x124 crashes. Should the crashing resume, obviously the very last software addition(s) may be somehow linked to the root cause.
If stop 0x124 errors persist despite the steps above, and the harware is under warranty, consider returning it and requesting a replacement which does not suffer periodic MCE events. Be aware that attempting the subsequent harware troubleshooting steps may, in some cases, void your warranty:
8) Clean and carefully remove any dust from the inside of the machine. Reseat all connectors and memory modules. Use a can of compressed air to clean out the RAM DIMM sockets as much as possible.
9) If all else fails, start removing items of hardware one-by-one in the hope that the culprit is something non-essential which can be removed. Obviously, this type of testing is a lot easier if you've got access to equivalent components in order to perform swaps.
Should you find yourself in the situation of having performed all of the steps above without a resolution of the symptom, unfortunately the most likely reason is because the error message is literally correct - something is fundamentally wrong with the machine's hardware.
=====================================================
Background Information:
Windows passes on the hardware error report in the form of a "stop 0x124" because it can't do anything else once the hardware has signalled an uncorrectable fault condition. In technical terms, the vast majority of stop 0x124 crashes correspond to "Machine Check Exceptions" (MCEs) issued by the processor to alert the software to the existence of a hardware problem. It's possible for drivers to indirectly induce hardware to register MCEs by "driving" in ways that are confusing to the hardware, but from a user's point of view that disctinction is so subtle as to be invisible.
It is important to note that there are many different possible MCE triggers, and one machine's stop 0x124 is likely to be entirely different to another's. Hence, it is best not to place too much emphasis on very specialised ways in which other individuals have resolved their own 0x124 problems - the more exotic the other machine's MCE solution, the less likely it is to apply to your own setup.
It is possible - but painful - to interpret the hardware's error report. It's passed along in the so-called "MCi_Status" register, the contents of which are generally visible as bugcheck parameters 3 and 4 on the BSOD screen, as well as in the corresponding minidump.
The trouble is that the hardware's complaints are almost never "practical", in the sense that they would explain what is wrong in layman's terms and include a recommendation for how to fix it. Instead, it's esoteric stuff which is intended for hardware specialists and driver developers.
Interpreting MCi_Status Contents:
This is not a viable troubleshooting methodology for most cases of stop 0x124 crashes, both because of the procedure's complexity and the impracticality of the resultant output. It is included here for the sake of completeness, and in case anyone should wish to go to the extreme in an attempt to understand recalcitrant stop 0x124 crashes on their machine.
Interpreting the numbers a matter of consulting information published by Intel and AMD. The MCi_Status register contents are a bitmask, and each individual bit has a very specific meaning. Reference:
http://download.intel.com/design/pro...als/253668.pdf
http://www.amd.com/us-en/assets/cont...docs/24593.pdf
Machine Check Exception - Wikipedia, the free encyclopedia
As an example, a hypothetical stop 0x124 crash may pass on an MCi_Status from the hardware whose contents are below:
1011001000000000000000000001100000000110000000000000111000001111
3210987654321098765432109876543210987654321098765432109876543210
___6_________5_________4_________3_________2_________1
Interpretation is performed based on the position of each significant bit, starting from "63" on the far left and ending with bit "0" on the far right:
63: VAL - MCi_STATUS register valid
61: UC - Error uncorrected
60: EN - Error enabled
57: PCC - Processor context corrupt
36: component has received a parity error on the RS[2:0]# pins for a response transaction.
35: (Reserved)
27/26/25: Bus queue error type = "Response Parity Error" (011)
MCA [15:0]:
0000 1110 0000 1111
000F 1PPT RRRR IILL
F: "Normal" filtering (0)
PP: Generic (11)
T: Request did not time out (0)
RRRR: Generic Error (0000)
II: Other transaction (11)
LL: Memory hierarchy level "generic" (11)
Ég myndi byrja á því að uppfæra BIOS ef að þú getur, þetta er líklegast driver vandamál eins og er svo skemmtilegt á nýjum borðum og það gæti lagað það, annars að prufa að disable-a onboard hljóðkortið og sjá hvort að það lagi þetta
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Allt í lagi að kíkja á þetta líka ef að þú hefur sett upp Daemon-Tools
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
beatmaster skrifaði:http://www.sevenforums.com/crash-lockup-debug-how/35349-stop-0x124-what-means-what-try.html
Ég myndi byrja á því að uppfæra BIOS ef að þú getur, þetta er líklegast driver vandamál eins og er svo skemmtilegt á nýjum borðum og það gæti lagað það, annars að prufa að disable-a onboard hljóðkortið og sjá hvort að það lagi þetta
Takk fyrir þetta,
Ætla að uppfæra Firmware-ið á disknum og uppfæra Bios, er í F2, kominn út F8.
Er ekki með neitt nema clean install af W7, BF3 Beta, og Steam með BC2.
Jú setti upp BluescreenView og Firerfox.
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
0124 á sb er vcore eða VCCIO prufaðu að hækka vcore um eitt bump ef það virkar ekki hækkaðu þá VCCIO
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
MatroX skrifaði:0124 á sb er vcore eða VCCIO prufaðu að hækka vcore um eitt bump ef það virkar ekki hækkaðu þá VCCIO
Líka ef að allt er stock og BIOS stilltur á auto?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
beatmaster skrifaði:MatroX skrifaði:0124 á sb er vcore eða VCCIO prufaðu að hækka vcore um eitt bump ef það virkar ekki hækkaðu þá VCCIO
Líka ef að allt er stock og BIOS stilltur á auto?
það getur komið fyrir.
þá er þetta mjög líklega VCCIO ef vcore er í auto
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Jæja,
Nýjasti Bios kominn (F8).
Vcore +0.01V
VCCIO 1.08V
Tók 17 min af BC2 til að BSOD-a.
Nýjasti Bios kominn (F8).
Vcore +0.01V
VCCIO 1.08V
Tók 17 min af BC2 til að BSOD-a.
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Klaufi skrifaði:Jæja,
Nýjasti Bios kominn (F8).
Vcore +0.01V
VCCIO 1.08V
Tók 17 min af BC2 til að BSOD-a.
og fékkstu sama bsod code?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
MatroX skrifaði:og fékkstu sama bsod code?
Nákvæmlega það sama.
Hvað segir yfir Intel maðurinn, prufa að hækka spennuna meira eða leita að öðru vandamáli?
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
ertu með gigabyte Easy tune installað?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
MatroX skrifaði:ertu með gigabyte Easy tune installað?
Yup, var að henda því inn til að fylgjast með V..
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
prófa að disable-a hljóðkortið ef þú finnur ekki annað til að nota í staðinn?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Minuz1 skrifaði:prófa að disable-a hljóðkortið ef þú finnur ekki annað til að nota í staðinn?
Er með on-board kortið disable-að, gleymdi að taka það fram.
Komst ekki heim að ná í annað hljóðkort.
Þetta var vandamál hjá mér á annarri vél með Realtek (innbyggt) hljóðkort, það fór með því að disable-a kortið í BIOS áður en ég fékk mér X-fi.
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
hentu easy tune út það er bara til vandræða. notuðu cpu-z til að fylgjast með vcore. disable-aðu hjljóð kortið í device manager eða bios.
ef ekkert virkar af þessu, hentu hljóð drivernum alveg út.
ef ekkert virkar af þessu, hentu hljóð drivernum alveg út.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
MatroX skrifaði:hentu easy tune út það er bara til vandræða. notuðu cpu-z til að fylgjast með vcore. disable-aðu hjljóð kortið í device manager eða bios.
ef ekkert virkar af þessu, hentu hljóð drivernum alveg út.
Breyttist ekkert við Easy Tune, hendi því út.
Hljóðkortið er disable-að í bios og driver uninstallaður.
Btw, er Real temp ekki legit á Sandy Bridge? Voru ekki einhverjar bull tölur að koma upp í sumum hita monitorum?
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Double post warning:
Smá update, lenti í því núna að að ég BSOD-aði ekki.
Leikurinn fór að hökta alveg þvílíkt (hljóð, mynd og allt) á endanum flickeraði skjárinn svart, hvítt og venjulegt, endaði svo í hvítum skjá með föstu hljóði.
Búinn að keyra intel burn test (að vísu bara 5 pass) og Furmark.
Ekkert ves þar, örgjörvinn fór í 75° skv. Real Temp í IBT, alveg stock (fyrir utan smá volt-breytinguna) og með original heatsink.
Smá update, lenti í því núna að að ég BSOD-aði ekki.
Leikurinn fór að hökta alveg þvílíkt (hljóð, mynd og allt) á endanum flickeraði skjárinn svart, hvítt og venjulegt, endaði svo í hvítum skjá með föstu hljóði.
Búinn að keyra intel burn test (að vísu bara 5 pass) og Furmark.
Ekkert ves þar, örgjörvinn fór í 75° skv. Real Temp í IBT, alveg stock (fyrir utan smá volt-breytinguna) og með original heatsink.
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Sæll, ég átti við í svipuðu vandamáli þegar ég var að spila bfbc2 á stolnu w7 með svokallað "removewat" forrit installað sem gerir það að verkum að "this verison of w7 is not genuine" vælið hverfi. Eina sem ég þurfti að gera var að uninstalla removewat dæminu og þá hvarf allt BSOD.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
k0fuz skrifaði:Sæll, ég átti við í svipuðu vandamáli þegar ég var að spila bfbc2 á stolnu w7 með svokallað "removewat" forrit installað sem gerir það að verkum að "this verison of w7 is not genuine" vælið hverfi. Eina sem ég þurfti að gera var að uninstalla removewat dæminu og þá hvarf allt BSOD.
Ekki vandamálið.
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.
Ertu búinn að prófa aðra leiki? Eða gerist þetta bara í BC2 ?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
