Já mig vantar hjálp vegna þess að ég keypti þetta hérna í tölvutek http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23373
En var upphaflega með http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1939 þetta og það eru mismunandi Framleiðslunúmer á þeim gæti það verið ástæðan afhverju tölvan mín sé að crasha í bf3 betunni ?
Hef meira að segja fengið blue screen of death einu sinni. Óþarfi að drulla yfir mig ef ég var að gera eitthvað augljóslega heimskulegt ég er nefninlega nýr í þessu. Endilega hjálpið ef þið vitið afhverju þetta er að gerast.
Ath: Gæti verið ESD en ég groundaði mig við kassann og snerti bara við endana þegar ég setti það í :S
Hjálp vegna Ram innkaupa
-
proteinsjeik
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 23. Ágú 2011 17:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vegna Ram innkaupa
Prófaðu að runna memtest á hvern einasta minniskubb til að útiloka skemmdir á þeim.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól