Jæja, þá er tölvan straujuð og nýuppsett.
Ætlaði að nota Acronis 2011 til að gera backup af disknum.
Þá kemur að "system reserved disk" er geymsludiskur sem er 1 tb diskur hjá mer. En ekki auka Partition sem er oftast 100mb.
Hvernig er hægt að snúa sér í þessu máli?
"system reserved disk" er á geymsluhd, ekki 100mb auka parti
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
"system reserved disk" er á geymsluhd, ekki 100mb auka parti
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "system reserved disk" er á geymsluhd, ekki 100mb auka parti
Til að hreinsa diskinn af 100mb auka partitioni þá gerir þú eftir farandi:
opnaðu command prompt
skrifaðu "diskpart"
svo "list disks" eða "list disk"
sjáðu nr hvað 1TB diskurinn er
veldu svo "select disk 2" eða hvaða númer sem hann er
skrifaðu svo "clean"
og quit / exit
og þa´geturðu formattað hann
wollahh...
Einfalt.
opnaðu command prompt
skrifaðu "diskpart"
svo "list disks" eða "list disk"
sjáðu nr hvað 1TB diskurinn er
veldu svo "select disk 2" eða hvaða númer sem hann er
skrifaðu svo "clean"
og quit / exit
og þa´geturðu formattað hann
wollahh...
Einfalt.
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: "system reserved disk" er á geymsluhd, ekki 100mb auka parti
Það sem ég þarf að gera er að gera 100mb reserved partition á c drifinu. til að geta clonað bæði main drif og reserved drifið. Svo að ég fái alveg clean afrit af C drifinu....
Lenti í þessu síðast líka. þá kom alltaf upp bootmgr error hjá mér þegar ég reyndi að clona afritið aftur á c-drifið.
Er ekki málið að bæði main c-drif og system reserved drif séu á sama Harða disknum???
Lenti í þessu síðast líka. þá kom alltaf upp bootmgr error hjá mér þegar ég reyndi að clona afritið aftur á c-drifið.
Er ekki málið að bæði main c-drif og system reserved drif séu á sama Harða disknum???
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: "system reserved disk" er á geymsluhd, ekki 100mb auka parti
enginn snilli sem getur hjálpað mér að breyta system reserved disk í 100mb. extra partition á C. drifinu?
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: "system reserved disk" er á geymsluhd, ekki 100mb auka parti
Þar sem þú ert bara nýbúinn að setja þetta upp aftur, viltu ekki bara gera þetta uppá nýtt og taka aðra harðadiska úr sambandi á meðan uppsetningu stendur? Eflaust það auðveldasta í stöðunni.
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: "system reserved disk" er á geymsluhd, ekki 100mb auka parti
Buinn að fiffa allt til í næstum 8 klst. og laga og gera eins og ég vil...
Vil bara eiga backup af þessu því hún er perfect svona. áður en eitthvað fukkast upp.
Vil bara eiga backup af þessu því hún er perfect svona. áður en eitthvað fukkast upp.
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz