aðstoð við val á aflgjafa


Höfundur
Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

aðstoð við val á aflgjafa

Pósturaf Philosoraptor » Mán 10. Okt 2011 19:22

Jæja, þá er ég að fara að uppfæra aflgjafann minn, reyndar soldið í það, þarf að bíða fram að næstu mánaðarmótum.. Allt sem ég er að keyra núna má sjá í undirskrift, en ætla að öllum líkindum að fara í annað 570 kort þegar ég hef efni á því og bulldozer að sjálfsögðu.. og ég er freeeekar viss um að 550w aflgjafi sé ekki að fara að höndla það..
ef þið eruð með einhverjar uppástungur þá væru þær allar vel þegnar..

peace
Síðast breytt af Philosoraptor á Mán 10. Okt 2011 22:49, breytt samtals 1 sinni.


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á aflgjafa

Pósturaf HelgzeN » Mán 10. Okt 2011 19:26



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á aflgjafa

Pósturaf bulldog » Mán 10. Okt 2011 19:31





halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á aflgjafa

Pósturaf halli7 » Mán 10. Okt 2011 19:41



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á aflgjafa

Pósturaf bAZik » Mán 10. Okt 2011 20:10

Corsair AX serían er snilld, lúxus að hafa fully modular aflgjafa.




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á aflgjafa

Pósturaf Halldór » Mán 10. Okt 2011 23:40

Corsair AX series for the win :D


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64