Vandamál með ASUS móðurborð

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vandamál með ASUS móðurborð

Pósturaf MarsVolta » Sun 09. Okt 2011 20:11

Góða kvöldið vaktarar, ég þarf smá aðstoð. Ég er með ASUS P8H61-M móðurborð og það er algjört vesen með hlutina sem eru USB tengdir.
Músin og lyklaborðið eru endalaust að detta út og ekkert nema vesen. Stundum detta USB tengdu hlutirnir út í 1-3 sek og stundum þarf ég hreinlega að restarta tölvunni. Og já, ég er búinn að prófa öll USB tengin á móðurborðinu. p.s. Ég er með BIOS Version 0602 ef það skiptir einhverju máli. Öll hjálp er vel þegin :)!

Tölvan :
MB: Asus P8H61-m
CPU: intel i5 2400
minni : 2x4GB G.Skill 1333MHz
Aflgjafi : Thermaltake TR2 500W
HD: Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD

Inní hvaða pakka á ASUS heimasíðunni eru driverarnir fyrir USB tengin á móðurborðinu ????

Hérna er linkur á móðurborðið á heimasíðunni hjá Asus : http://www.asus.com/Motherboards/Intel_ ... 55/P8H61M/

(Tölvan er í ábyrgð, hún verður send í viðgerð ef ég finn ekki lausn á þessu)




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með ASUS móðurborð

Pósturaf kfc » Sun 09. Okt 2011 20:19

ég myndi byrja á því að uppfæra BIOS-inn, sjá hvað það gerir