kort ofhitnar í bf3 beta

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

kort ofhitnar í bf3 beta

Pósturaf kazzi » Fös 07. Okt 2011 07:47

Sælir.erum félagarnir með mjög svipað nýtt set up sem er.
sami kassinn p180 sama kort 560ti sami örgjörvi i5-2600k
önnur vélin er að hitna ferlega á að spila bf3 betu skjákortið er að sýna 75C.
eftir aðeins hálftíma spilun önnur vélin sem er ekki að hitna er með leikinn á high en hin er að hitna jafnvel með leikin á medium settings.
allt hreint og fínt ekkert ryk eða svoleiðið .Svo hvað gæti mögulega verið vandamálið.
þessi vél er ca 2mán gömul með allt nýtt nema kassi og pcu.
vélin sem er í lagi er með þetta móðurborð Asus P8P67-M, Intel LGA1155, 4xDDR3 ekki viss með hvaða borð er í hinni en það er nýtt.
Við erum ekki að skilja hvað getur verið að valda þessu.svo einhverjar hugmyndir?
Síðast breytt af kazzi á Fös 07. Okt 2011 12:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf Eiiki » Fös 07. Okt 2011 07:51

Það er ekkert að þessu hitastigi í rauninni... kortið á alveg að þola þetta.
En er það að fara max í 75° eða fer það eitthvað hærra?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf kazzi » Fös 07. Okt 2011 09:34

það fer hærra, skjárinn byrjar að breyta litum og svo slökknar bara á leiknum.allt verður svart




Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf Einsinn » Fös 07. Okt 2011 09:36

gætir hafa lend á slæmu korti ? :o veit ekki hvernig þetta er á þessum akkurat kortum en það þekkist allveg að t.d. thermal paste á skjakorts kælingum getur verið mismunandi vel sett upp ?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf axyne » Fös 07. Okt 2011 10:44

ertu að overclocka kortið þitt ?


Electronic and Computer Engineer


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf vesley » Fös 07. Okt 2011 10:49

kazzi skrifaði:það fer hærra, skjárinn byrjar að breyta litum og svo slökknar bara á leiknum.allt verður svart



Það þyrfti að fara yfir 100°C til að hafa einhver áhrif á kortið.

Gæti verið driver vesen eða einfaldlega BETA vandamál þar sem þessi beta er nú alveg ágætlega gölluð.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf Danni V8 » Fös 07. Okt 2011 11:57

Gerist þetta í einhverjum öðrum leikjum?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf kazzi » Fös 07. Okt 2011 12:50

Nei engum öðrum leikjum bara þessum .(er 560ti ekki yfirklukkað)
gengur allt vel í öðrum.en er farinn að hallast að gölluðu korti þar sem við erum með sama set-up en allt eðlilegt á annari vélinni



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bb3 beta

Pósturaf Nördaklessa » Fös 07. Okt 2011 12:52

ég er með MSI 560GTX-TI OC, það Peakar í 65 í Msi Kombuster ;) svo þetta er ábyggilega eitthvað gallað kort :svekktur


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kort ofhitnar í bf3 beta

Pósturaf Danni V8 » Fös 07. Okt 2011 12:59

myndi nú samt prófa að reinstalla driverum og svoleiðis áður en þú afskrifar kortið. Prófa t.d. að ná í Beta driverinn http://www.nvidia.co.uk/object/win7-win ... er-uk.html Ég er að nota þennan núna með 560 Ti OC2 án vandræða.

Ef þetta er ekki að gerast í öðrum leikjum finnst mér hæpið að vandamálið er gallað kort, þar sem ég myndi halda að þetta myndi gerast í öllum leikjum þegar kortið fer að hitna ef kortið væri gallað.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x