Slökkt á skjákorti ?
-
jonomar
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Slökkt á skjákorti ?
Gott kvöld.
Mig langar að forvitnast hvort mér hafi tekist að slökkva á skjákortinu í tölvunni minni.. Fór að fikta í tölvunni og þegar ég ætlaði að starta henni upp kemur bara svartur skjár, en tölvan startar sér samt upp.. Veit einhver hvað er til ráða ?
Mig langar að forvitnast hvort mér hafi tekist að slökkva á skjákortinu í tölvunni minni.. Fór að fikta í tölvunni og þegar ég ætlaði að starta henni upp kemur bara svartur skjár, en tölvan startar sér samt upp.. Veit einhver hvað er til ráða ?
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
í hverju varstu að fikta ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
jonomar skrifaði:Ýtti á F1 um leið og maður kveikir á tölvunni...
Slöknað þá á skjánum og kom aldrei mynd á hann aftur?
Er þetta fartölva eða borðtölva?
Ertu búinn að athuga snúrurnar í skjáinn (ef við á)? Ertu búinn að prófa skjáinn með annari tölvu (ef við á)?
-
jonomar
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
Já þá slökknaði á skjánum.. Spá hvort ég hafi slökkt á skjákortinu.. Er ekki búinn að prufa að tengja annan skjá við.
-
Saber
- FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 15
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
jonomar skrifaði:Spá hvort ég hafi slökkt á skjákortinu..
Það er ekki hægt. Prófaðu að tengja annan skjá, nota annað tengi á skjákortinu og skipta um snúru. Ef ekkert gengur, þá er eitthvað bilað.
-
jonomar
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
Það sem gerist er : Um leið og ég tek skjáinn úr sambandi við tölvuna, þá er eins og það kveikni á honum. Svo þegar ég sting honum í samband við tölvuna, þá slökknar á skjánum og heyrast 4 bíp í tölvunni.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
jonomar skrifaði:Það sem gerist er : Um leið og ég tek skjáinn úr sambandi við tölvuna, þá er eins og það kveikni á honum. Svo þegar ég sting honum í samband við tölvuna, þá slökknar á skjánum og heyrast 4 bíp í tölvunni.
Geturðu tengt skjáinn við aðra tölvu?
Geturðu tengt annan skjá við þessa tölvu?
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
Varstu að fikta í bios ?
hvernig beep eru þetta, 1 langt 3 stutt ?
Prófaðu að taka minnin úr og setja aftur í, tékka hvort CPU cooler séi alveg vel fastur og jafnvel resetta CMOS ef þetta virkar ekki. (þarft að stilla hann aftur eftir á)
hvernig beep eru þetta, 1 langt 3 stutt ?
Prófaðu að taka minnin úr og setja aftur í, tékka hvort CPU cooler séi alveg vel fastur og jafnvel resetta CMOS ef þetta virkar ekki. (þarft að stilla hann aftur eftir á)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
veldu Load Fail-Safe Defaults (fljótfærnis mistök)
Síðast breytt af cure á Mið 05. Okt 2011 17:11, breytt samtals 1 sinni.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
jonomar skrifaði:Hvernig resetta ég þessu cmos ?
þú getur tekið batterýið úr móður borðinu í nokkrar min og sett það aftur í.. stundum er takki á móðurborðinu sem þú heldur inni í svona 15 sek, en ef þú tekur batterýið úr þá gerist það sama.
Síðast breytt af cure á Mið 05. Okt 2011 17:14, breytt samtals 1 sinni.
-
Saber
- FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 15
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
cure82 skrifaði:veldu Load Fail-Safe Defaults
Svolítið erfitt fyrir hann þegar hann sér ekkert á skjánum.
@jonomar: Þú þarft að ná þér í bæklingin fyrir móðurborðið. Það ætti að vera jumper á móðurborðinu sem þú getur "shortað" (skammhleypt) til þess að resetta biosinn. Bæklingurinn segir þér hvaða jumper það er.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
janus skrifaði:cure82 skrifaði:veldu Load Fail-Safe Defaults
Svolítið erfitt fyrir hann þegar hann sér ekkert á skjánum.
@jonomar: Þú þarft að ná þér í bæklingin fyrir móðurborðið. Það ætti að vera jumper á móðurborðinu sem þú getur "shortað" (skammhleypt) til þess að resetta biosinn. Bæklingurinn segir þér hvaða jumper það er.
já var svolítið fljótfær á því en það er rétt það sem þú segir það gæti verið jumper, gæti verið takki, og svo er nóg að taka bara batterýið úr
-
jonomar
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
Okei þið eruð snillingar... EEEEEEEEEN eitt enn... Nú kveiknar á skjánum og ég get farið í Biosið. Svo þegar tölvan ætlar að starta upp windowsinu þá heyri ég bara windows hljóðið, en ekkert kemur upp á skjáinn. Get ég resettað biosið frá grunni eins og það var þegar ég fékk tölvuna ?
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
jonomar skrifaði:Okei þið eruð snillingar... EEEEEEEEEN eitt enn... Nú kveiknar á skjánum og ég get farið í Biosið. Svo þegar tölvan ætlar að starta upp windowsinu þá heyri ég bara windows hljóðið, en ekkert kemur upp á skjáinn. Get ég resettað biosið frá grunni eins og það var þegar ég fékk tölvuna ?
veldu Load Fail-Safe Defaults
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
en load defaults ? þetta ætti að vera hæramegin í BIOS hvaða móðurborð ertu með ?
-
jonomar
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
Gerði load defaults en ekkert gerðist... OHHHHH er að verða geggjaður á þessu... Hvað er hægt annað í stöðunni ?
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
jaaaáááá þetta er svolítið spes :/ en ég myndi halda að þetta sé bilun í stýrikerfinu núna, víst að skjárinn sé kominn í lag og þú sérð á hann í BIOS en ekki í windows. ef þú getur reddað þér einhversaðar XP disk og bootað af honum
og gert nákvæmlega það sama og þessi gerir http://www.youtube.com/watch?v=KNOQ0sCYY8s
og gert nákvæmlega það sama og þessi gerir http://www.youtube.com/watch?v=KNOQ0sCYY8s
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á skjákorti ?
er ekki bara tími á windows7 ? 
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow