Gerði tilraun með 2 Aflgjafa sem voru alveg eins,, sem sagt 350w fortron,, tengdi saman alla samsvarandi úgangsvírana saman, þannig að öll voltin voru þau sömu,, en tengin á endunum á vírunum auðvitað bara eitt , eins og um einn spennugjafa væri að ræða,, tengdi við tölvu síðan,, og allt virkaði eins og átti að virka,, en mældi síða vírana,, og útkoman var að þetta virkaði eins og ég væri með einn 700w spennugjafa. þannig að ef maður er með t.d. 4 stk af 300watta og tengir þá svona saman, þá væri útkoman 1200w aflgjafi,, en auðvitað væri þá sniðug að smíða box utan um þá og hafa þá utanáliggjandi, þyrfti samt örugglega þá að lengja alla vírana til þeir næðu í móðurborðið.
langaði bara að deila þessu með ykkur til gamans.
Gerði tilraun með 2 Aflgjafa
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Gerði tilraun með 2 Aflgjafa
Snilld, hljómar mjög vel! Hefði verið skemmtilegra ef þú hefðir látið myndir fylgja 
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Gerði tilraun með 2 Aflgjafa
Þannig að þú ert í rauninni bara að gera hliðtengda rás.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gerði tilraun með 2 Aflgjafa
Eiiki skrifaði:Snilld, hljómar mjög vel! Hefði verið skemmtilegra ef þú hefðir látið myndir fylgja
tók þetta nú í sundur aftur,,, var bara svona forvitni og tilraun,,, ætla gera kældann kassa utan um 4 350w spennugjafa næst og hafa hann utanáliggjandi svo útkoman verði eins og einn 1400w
http://kristalmynd.weebly.com/