Vantar álit fróðra manna - Ný spurning, móðurborð og minni

Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Vantar álit fróðra manna - Ný spurning, móðurborð og minni

Pósturaf vikingbay » Lau 01. Okt 2011 03:28

Er nokkuð vit í thessari?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2092

• Turnkassi: Antec P193 V3, Performance One með stórum kæliviftum
• Aflgjafi: Antec 1000W kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi
• Móðurborð: Gigabyte Z68A-D3H-B3, 4xDDR3, SATA3 & USB3, SLI stuðningur
• Örgjörvi: Intel Core i7-2600K 3.4GHz, LGA1155, Quad-Core, 8MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Zalman CNPS10X Performa öflug kælivifta með 12cm viftu
• Vinnsluminni: Mushkin 16GB (4x4GB) DDR3 1600MHz Blackline
• Harður diskur nr.1: Mushkin Chronos 120GB Solid-state SSD, Read 550MB/s, Write 515MB/s
• Harður diskur nr.2: Seagate 2TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 5900sn
• Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX580 1536MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI
• Geisladrif: SonyNEC 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út
300.000 kr.
Er eitthvað sem ég ætti að breyta eða bíða eftir upgrade eða eitthvað svoleiðis?

*Breytt*
Er ekkert að fara gera nýjann þráð svo ég set þetta bara hér..
Er semsagt að velja hvaða móðurborð og vinnsluminni ég ætti að taka með tölvuni hérna fyrir ofan.
Það sem ég hafði hugsað mér:
Gigabyte P67A-UD4-B3
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1973
Asus P8P67 PRO
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=2016
Eða er kanski eitthvað annað sem ég ætti að taka frekar? er ekkert að fara í 3-way SLI svo ég held ég þurfi ekki P67A-UD7-B3 borðið. En hvað veit ég :D

Síðan í sambandi við vinnsluminni, hef ekkert að gera við 16GB svo ég held ég spari mér smá með því að taka eitt af þessum:
Mushkin 12GB kit 1333 MHz eða 1600 MHz?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1775
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1941
Mushkin 8GB kit 1333 MHz eða 1600 MHz?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1939
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940

Þetta er allt undir ykkur komið :D
Síðast breytt af vikingbay á Mán 03. Okt 2011 13:36, breytt samtals 2 sinnum.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf HelgzeN » Lau 01. Okt 2011 03:35

Allt Flott í þessari, samt ef ég væri að kaupa myndi ég taka annað Móðurborð og Noctua Örgjörvakælingu


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf mercury » Lau 01. Okt 2011 03:37

í svona pakka færi ÉG frekar í einhvað aðeins meira high end móðurborð. og myndi hugsanlega endurskoða aflgjafan einhvað.
svo er spurning hvort þú þurfit 16gb í minni. ég er leikjaspilari og er með 8gb en hef aldrei séð nýtinguna ná 50% á disp á lyklaborðinu hjá mér. á á á
noctua performar svipað en er mun hljóðlátari.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf Kristján » Lau 01. Okt 2011 03:40

top of the line stuff frá top of the line fyrirtæki

held þú sért fær i flestann sjó með þessari og nokkuð future proof, kanski fram í hálft næsta ár :D

líka miðavið myndina af kassanum þá á að vera usb3 að framan.

:happy

@mercury

allt satt sem þú segir, en er hann ekki bara betra setur með þetta með að uppfæra seinna, aflgjafinn getur tekið annað skjákort seinna meir og minni, well why not :)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf mercury » Lau 01. Okt 2011 03:57

þetta er ekkert top of the line borð og á að mínu mati ekki heima í þessum pakka. sammála því að tölvutækni er það fyrirtæki sem ég reyni að versla allt mitt við. en móðurborð er að ég myndi segja síðasti hluturinn sem þú villt uppfæra þar til þú ferð í annað socket. mín skoðun en að ég held ekki svo vitlaus. svo þegar þú ert að eyða 300k í tölvu þá sakar varla að eyða 10-15k meira i einhvað high end móðurborð ef þú vilt nýta þennan örgjörfa að einhverju ráði og jafnvel bæta við skjákortum og þá er betra að hafa nf200 kubb í borðinu. Ég get ekki garanterað að mid-low end borðin fái ivy bridge bios en flest öll ef ekki öll high end fá það update. I rest my case. skál í boðinu.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf Kristján » Lau 01. Okt 2011 05:33

mercury skrifaði:þetta er ekkert top of the line borð og á að mínu mati ekki heima í þessum pakka. sammála því að tölvutækni er það fyrirtæki sem ég reyni að versla allt mitt við. en móðurborð er að ég myndi segja síðasti hluturinn sem þú villt uppfæra þar til þú ferð í annað socket. mín skoðun en að ég held ekki svo vitlaus. svo þegar þú ert að eyða 300k í tölvu þá sakar varla að eyða 10-15k meira i einhvað high end móðurborð ef þú vilt nýta þennan örgjörfa að einhverju ráði og jafnvel bæta við skjákortum og þá er betra að hafa nf200 kubb í borðinu. Ég get ekki garanterað að mid-low end borðin fái ivy bridge bios en flest öll ef ekki öll high end fá það update. I rest my case. skál í boðinu.


x2



Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf vikingbay » Lau 01. Okt 2011 17:41

mercury skrifaði:þetta er ekkert top of the line borð og á að mínu mati ekki heima í þessum pakka. sammála því að tölvutækni er það fyrirtæki sem ég reyni að versla allt mitt við. en móðurborð er að ég myndi segja síðasti hluturinn sem þú villt uppfæra þar til þú ferð í annað socket. mín skoðun en að ég held ekki svo vitlaus. svo þegar þú ert að eyða 300k í tölvu þá sakar varla að eyða 10-15k meira i einhvað high end móðurborð ef þú vilt nýta þennan örgjörfa að einhverju ráði og jafnvel bæta við skjákortum og þá er betra að hafa nf200 kubb í borðinu. Ég get ekki garanterað að mid-low end borðin fái ivy bridge bios en flest öll ef ekki öll high end fá það update. I rest my case. skál í boðinu.


já ég er allveg til í að borga meira fyrir betra borð en hvað meinaru með "en móðurborð er að ég myndi segja síðasti hluturinn sem þú villt uppfæra þar til þú ferð í annað socket"
ég virðist heldur ekki finna borð með nf200 kubbnum..
annars talaði ég við einn tharna í tölvutækni, hann talaði um að thað væri ekkert langt í að their myndu hugsanlega breyta tilboðinu eitthvað og lækka verðið.. hann vissi ekki hvað myndi breytast en thangað til hef ég nógann tíma til að skoða thetta.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf littli-Jake » Lau 01. Okt 2011 23:48

Hörki vél fyrir utan eins of fram hefur komið móðurborðið. En samt sem áður mundi þessi græja endast þér í góð 2-3 ár


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna

Pósturaf vikingbay » Mán 03. Okt 2011 13:40

Megið endilega koma með hugmyndir hvaða móðurborð ég ætti að taka með þessu, annars sagði einn sem var að vinna þarna að tilboðinu yrði sennilega breytt einhvertímann og verð lækkað svo ég hef allveg tíma til að pæla í þessu..
Hann sagði líka að PNY GTX580 sé ekki fáanlegt fyrr en eftir 2 vikur eða eitthvað svo hann benti mér á Gigabyte GTX580, er eitt eitthvað síðara en hitt?



Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna - Ný spurning, móðurborð og minni

Pósturaf vikingbay » Þri 04. Okt 2011 09:46

upp, langar að klára þetta sem fyrst svo ég geti drifið mig í því að kaupa þetta :)



Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna - Ný spurning, móðurborð og minni

Pósturaf vikingbay » Mið 05. Okt 2011 13:07

Er enginn með hugmynd hvaða móðurborð ég ætti að fá mér? Þarf líka að vita hvort ég ætti að taka 1333MHz eða 1600MHz minni



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna - Ný spurning, móðurborð og minni

Pósturaf Eiiki » Mið 05. Okt 2011 13:11

Ég myndi persónulega taka P67 - FTW móðurborð en mér sýnist það ekki vera á verðlistanum hjá þeim í tölvutækni, þú getur prufað að spurja þá hvort þeir geti reddað því..... og þessi minni með klárlega.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit fróðra manna - Ný spurning, móðurborð og minni

Pósturaf vikingbay » Fim 06. Okt 2011 13:22

Eiiki skrifaði:Ég myndi persónulega taka P67 - FTW móðurborð en mér sýnist það ekki vera á verðlistanum hjá þeim í tölvutækni, þú getur prufað að spurja þá hvort þeir geti reddað því..... og þessi minni með klárlega.

Snilld, takk fyrir það.