Spurning um GTX 260 SLI


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Spurning um GTX 260 SLI

Pósturaf niCky- » Lau 01. Okt 2011 13:23

Hvernig er GTX 260 SLI að performa? Og við hvaða annað kort er það sambærilegt? Myndu þið ráðleggja mér að fá mér GTX 470 eða nota 2x GTX 260 í SLI ? Er algjör nýliði í þessu þannig hjálp væri mjög vel metin


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um GTX 260 SLI

Pósturaf cure » Lau 01. Okt 2011 13:34

ég var einmitt að hugsa það sama, en ég hef komist að því að bíða bara og kaupa GTX 470 eftir nokkra mánuði því að 260 styður ekki dx11 og það er bögg í framtíðar leikjum




spanktv
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 11. Feb 2010 02:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um GTX 260 SLI

Pósturaf spanktv » Lau 01. Okt 2011 13:41

http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... ,2120.html

GTX 260 geta gert minor DX 11, held ég, það styður allavega teselation og MC rendering. En það þarf að vera að keira á Windows 7.

Var að senda þér PM, áðan.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um GTX 260 SLI

Pósturaf cure » Lau 01. Okt 2011 13:49

spanktv skrifaði:http://www.tomshardware.com/reviews/geforce-core-216,2120.html

GTX 260 geta gert minor DX 11, held ég, það styður allavega teselation og MC rendering. En það þarf að vera að keira á Windows 7.

Var að senda þér PM, áðan.
víst 260gtx styður DX 11 í win7 er þá ekki allveg eins sniðugt að fá sér annað svoleiðis í staðin fyrir að kaupa 470 GTX ?




spanktv
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 11. Feb 2010 02:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um GTX 260 SLI

Pósturaf spanktv » Lau 01. Okt 2011 13:58




Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um GTX 260 SLI

Pósturaf beatmaster » Lau 01. Okt 2011 13:58

GTX 260 styður ekki DirectX 11 og er ekki með DirectX 11 hardware

Þeir sem að eru með Windows 7 eru með DirectX 11 uppsett en geta ekki notað það ef að skjákortið styður það ekki.

Semsagt til að geta keyrt leik í DirectX 11 þarftu bæði hardware DirectX 11 og software DirectX 11

Windows 7 inniheldur software DirectX 11 en GTX 260 inniheldur ekki Hardware DirectX 11

Þau kort sem að innihalda Hardware DirectX 11 eru ATI 5000 serían og nýrri kort og Nvidia 400 serían og nýrri kort


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


spanktv
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 11. Feb 2010 02:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um GTX 260 SLI

Pósturaf spanktv » Lau 01. Okt 2011 16:26

Var að reyna senda þér PM svar en inboxið þitt er eflaust fullt. Anyway hér er svar við spurninguni.

"Það á ekki að vera vandamál, ef klukkuhraðinn er annar og hærri í einu korti þá lækkar hitt kortið klukkuhraðan, til að þau keiri á sama hraða. Framleiðandi skiptir ekki máli, þau þurfa bara vera sama týpa."

http://www.tomshardware.co.uk/forum/263 ... ufacturers

og svo

http://www.slizone.com/page/slizone_faq.html#c2