Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Hæ ég ætla að kupa mér uppfærslu og þetta eru íhlutirnir sem ég var búinn að hugsa mér um
SSD
http://www.tigerdirect.com/applications ... u=C13-8162
Móðurborð
http://www.tigerdirect.com/applications ... =G452-1041
2x8 gb af þessu minni
http://www.tigerdirect.com/applications ... u=C13-5704
ætti þetta ekki að ganga smooth ?? og gengur þetta allveg öruglega allt allveg pottþétt saman ??
Kv Kiddi
SSD
http://www.tigerdirect.com/applications ... u=C13-8162
Móðurborð
http://www.tigerdirect.com/applications ... =G452-1041
2x8 gb af þessu minni
http://www.tigerdirect.com/applications ... u=C13-5704
ætti þetta ekki að ganga smooth ?? og gengur þetta allveg öruglega allt allveg pottþétt saman ??
Kv Kiddi
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Ertu með Am3 örgjörva fyrir?
Ertu viss um að þú viljir ekki bíða eftir að örgjörvarnir komi allavega út?
Annars passar þetta saman og ég persónulega er heitur fyrir þessu borði, en ég ætla að bíða eftir benchum og reviews áður en ég hendi mér í að kaupa eitthvað, nema ég taki budget am3+ borð og einhvern sætan örgjörva ef BF3 verður of freistandi..
Ertu viss um að þú viljir ekki bíða eftir að örgjörvarnir komi allavega út?
Annars passar þetta saman og ég persónulega er heitur fyrir þessu borði, en ég ætla að bíða eftir benchum og reviews áður en ég hendi mér í að kaupa eitthvað, nema ég taki budget am3+ borð og einhvern sætan örgjörva ef BF3 verður of freistandi..
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Ætla að bíða til svona 15 því ég ætla einmitt að panta örgjörvann líka þá, því hann kemur út 12 okt, er samt nokkuð viss um að ég taki hann en ætla að skoða einmitt reviews á þessum 3 dögum
er með rosa góða tilfinningu fyrir þessum þannig ég er nokkuð viss um að þetta verði pantað
er með rosa góða tilfinningu fyrir þessum þannig ég er nokkuð viss um að þetta verði pantað
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Humm... afhverju ekki bara vera grand á þessu og fá þér 2500k eða 2600k. þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara vera betri en þeir.... 

Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
MatroX skrifaði:Humm... afhverju ekki bara vera grand á þessu og fá þér 2500k eða 2600k. þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara vera betri en þeir....
http://www.techpowerup.com/152569/AMD-F ... marks.html
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
beatmaster skrifaði:MatroX skrifaði:Humm... afhverju ekki bara vera grand á þessu og fá þér 2500k eða 2600k. þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara vera betri en þeir....
http://www.techpowerup.com/152569/AMD-F ... marks.html
noway, annaðhvort eitthvað þvílíkt bull eða meirihlutinn af þessum niðurstöðum eru úr AMD miðuðum benchum.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
beatmaster skrifaði:MatroX skrifaði:Humm... afhverju ekki bara vera grand á þessu og fá þér 2500k eða 2600k. þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara vera betri en þeir....
http://www.techpowerup.com/152569/AMD-F ... marks.html
hahaha
skoðaðu sourcið..
Source: DonanimHaber
það er löngu vitað að þetta sé ekki traust source.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
MatroX skrifaði:Humm... afhverju ekki bara vera grand á þessu og fá þér 2500k eða 2600k. þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara vera betri en þeir....
Langar að vitna í reglu..
Ég persónulega er virkilega spenntur að sjá hvernig þetta á eftir að virka, og hef trú á því að performance/price hlutfallið verð þokkalega hátt..
En hafið þið rekist á eitthvað staðfest opinbert release date?
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Það sem fólk gerir sér ekki grein fyrir er að það er ekki kominn neitt offical frá AMD nema að þeir sló heimsmet í yfirklukkun. Öll benchmarks eru rumors af hugsanlegum ES kubb og er því ekkert að marka neitt af því sem hefur komið.
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Klaufi skrifaði:MatroX skrifaði:Humm... afhverju ekki bara vera grand á þessu og fá þér 2500k eða 2600k. þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara vera betri en þeir....
Langar að vitna í reglu..![]()
Ég persónulega er virkilega spenntur að sjá hvernig þetta á eftir að virka, og hef trú á því að performance/price hlutfallið verð þokkalega hátt..
En hafið þið rekist á eitthvað staðfest opinbert release date?
Bulldozer FX comes in mid October
AMD FX 8150 a 125W CPU with 3.6GHz core clock and 4.2GHz turbo, eight core is the leader of this pack, AMD FX 8120 is the runner up with its same 125W TDP 3.1GHz base clock and 4.0 GHz turbo clock. There will also be a 95W TDP AMD FX8120 with the same specs, but this one can possibly launch a bit later due the production schedule. stendur á AMDZone.com
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
svo kemur 3rd gen intel örgjörvar og taka þennann i ósmurt rassgatið... með sandi
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Kristján skrifaði:svo kemur 3rd gen intel örgjörvar og taka þennann i ósmurt rassgatið... með sandi
Jájá svo væntanlega kemur önnur kynslóð AMD örgjörva eftir það
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
cure82 skrifaði:Kristján skrifaði:svo kemur 3rd gen intel örgjörvar og taka þennann i ósmurt rassgatið... með sandi
Jájá svo væntanlega kemur önnur kynslóð AMD örgjörva eftir þaðætli þetta verði ekki bara svona svo lengi sem mannfólk lifir hérna á þessari pláhnetu ?? ég get t.d. lofað því að iphone 5 er ekki seinasti sími sem Apple gefur út.
mjög satt, samt kannski verður fundið upp eitthvað annað orð yfir þessi tæki þar sem þetta er svo miklumeira en bara sími
multimediacameraaparatusinternetphone
"mmcaip" nýja orðið yfir þessi tæki
kom fyrst hér vaktinni 29 sept 2011 08:46 :
sorry OF
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Kristján skrifaði:svo kemur 3rd gen intel örgjörvar og taka þennann i ósmurt rassgatið... með sandi
Þriðju kynslóðar intelörgjörva? Ég er hræddur um að við séum löngu komnir fram úr því. En næsta kynslóð örgjörva frá Intel, Haswell, kemur ekki fyrr en 2013. (Ivy Bridge er ekki nýr arkítektúr, heldur die shrink, þ.e. sami örgjörvagerð með minni transistorum.)
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Langar að benda á eitt sem að ég hef verið spenntur fyrir BF3 getur nýtt fjölkjarna örgjörva en alltaf í veldinu af 2 þannig að 8 kjarna Bulldozer gæji hljómar frekar vel í mínum eyrum fyrir hann.
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
1 enn víst þetta sé svona svolítið mikið sem ég er að panta er þá ódýrara fyrir mig að kaupa þetta bara af síðunni en að kaupa þetta hér á landi ??
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
DabbiGj skrifaði:Langar að benda á eitt sem að ég hef verið spenntur fyrir BF3 getur nýtt fjölkjarna örgjörva en alltaf í veldinu af 2 þannig að 8 kjarna Bulldozer gæji hljómar frekar vel í mínum eyrum fyrir hann.
Ef svo er þá verður FX8150 ideal fyrir BF3, en ertu nokkuð með source fyrir þessum upplýsinum þar sem ég las fyrir dálítið lögu að hann myndi bara styðja 4 kjarna.
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Klaufi skrifaði:MatroX skrifaði:Humm... afhverju ekki bara vera grand á þessu og fá þér 2500k eða 2600k. þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara vera betri en þeir....
Langar að vitna í reglu..![]()
Ég persónulega er virkilega spenntur að sjá hvernig þetta á eftir að virka, og hef trú á því að performance/price hlutfallið verð þokkalega hátt..
En hafið þið rekist á eitthvað staðfest opinbert release date?
http://www.guru3d.com/news/amd-bulldoze ... confirmed/ sweet
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
Ætlaði að kaupa 2500k á eftir en ég get alveg beðið í viku í viðbót og athugað hvort það verði eitthvað varið í Bulldozer!
PS4
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
blitz skrifaði:Ætlaði að kaupa 2500k á eftir en ég get alveg beðið í viku í viðbót og athugað hvort það verði eitthvað varið í Bulldozer!
það myndi ég líka gera
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
jæja verð komin á kvikindin
um 42 þúsund kr fyrir FX-8150 er búinn að panta móðurborð og vinnsluminni þannig þetta ætti allt að detta inn á svipuðum tíma 
hlakka til að sjá hvernig þessi örri verður að virka
hlakka til að sjá hvernig þessi örri verður að virka
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
blitz skrifaði:Ætlaði að kaupa 2500k á eftir en ég get alveg beðið í viku í viðbót og athugað hvort það verði eitthvað varið í Bulldozer!
ég myndi ekki bíða þar sem verðið á þeim er útí hött. þú getur fengið 2600k fyrir sama verð og 8150.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
cure
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
mér finnst nú ekkert að því að bíða til að sjá Benchmarks á FX-8150.. vika til eða frá getur varla skipt mikklu
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
MatroX skrifaði:blitz skrifaði:Ætlaði að kaupa 2500k á eftir en ég get alveg beðið í viku í viðbót og athugað hvort það verði eitthvað varið í Bulldozer!
ég myndi ekki bíða þar sem verðið á þeim er útí hött. þú getur fengið 2600k fyrir sama verð og 8150.
Ætlaði að kaupa 2500k áðan en Tölvutækni áttu ekki Asus p67 PRO þannig að ég þarf að bíða í nokkra daga í viðbót
PS4
Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150
ánþess að vera leiðinlegur þá er ég búinn að vera fylgjast rosalega mikið með tölvuheiminum undanfarin ár og hef verið að tala aðeins við kingpin og verið virkur á evga forums.
mín skoðun er mín skoðun og ég er að segja þér það að þetta eru mistök hjá þér að eltast við bulldozer
það bendir allt til þess að þessi bulldozer örgjörvar muni ekki eiga séns í SB.
hérna er screen sem sýnir FX-8150 vs 2600k báðir í stock með kveikt á turbo og 2x580gtx sli í 3dmark vantage
btw þetta er ekki es kubbur. þetta er retail

mín skoðun er mín skoðun og ég er að segja þér það að þetta eru mistök hjá þér að eltast við bulldozer
það bendir allt til þess að þessi bulldozer örgjörvar muni ekki eiga séns í SB.
hérna er screen sem sýnir FX-8150 vs 2600k báðir í stock með kveikt á turbo og 2x580gtx sli í 3dmark vantage
btw þetta er ekki es kubbur. þetta er retail

Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |