Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf Oak » Lau 24. Sep 2011 14:45

Sælir

Það eru svona leiðinlegar rendur sem skipta niður skjánnum á tveimur stöðum. Er einhver sem kannast við þetta vandamál? Þetta er stundum ekki þegar að ég er að kveikja fyrst á tölvunni en ef að skjárinn fer á standby þá kemur þetta alveg um leið og það kviknar aftur. :(

Mynd


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf BjarniTS » Lau 24. Sep 2011 16:20

Bless bless skjákort.


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Sep 2011 16:50

Ég myndi segja að þetta væri annaðhvort skjákapallinn eða skjárinn. Í sjaldgæfum tilfellum er skjákapallinn einfaldlega laus. Þessi lína bendir allavega ekki til GPU bilunar eftir minni reynslu að dæma.



Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf Oak » Lau 24. Sep 2011 17:22

ég tók allt í sundur og hreinsaði allt og skipti um krem á cpu. ætti ég nokkuð að þurfa að skipta um púðana á skjákortinu og kubbasettinu.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Sep 2011 17:24

Oak skrifaði:ég tók allt í sundur og hreinsaði allt og skipti um krem á cpu. ætti ég nokkuð að þurfa að skipta um púðana á skjákortinu og kubbasettinu.


Ef röndin er alltaf á sama stað, og kemur og fer þá get ég nánast vottað fyrir það að þetta sé ekki hitavandamál.



Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf Oak » Lau 24. Sep 2011 17:31

mér datt það í hug þegar að ég startaði henni aftur.
einhvað annað sem þig dettur í hug að ég geti kíkt á?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Sep 2011 17:35

Oak skrifaði:mér datt það í hug þegar að ég startaði henni aftur.
einhvað annað sem þig dettur í hug að ég geti kíkt á?


Byrja á því að skipta um skjákapal, ef það leysir ekki vandamálið þá er þetta skjárinn, sem mér finnst þó líklegast.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf lukkuláki » Lau 24. Sep 2011 17:54

Skjárinn sjálfur er bilaður. En efast um að það sé hægt að laga þetta.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf Oak » Lau 24. Sep 2011 17:59

það var nefnilega svo skrítið að þetta var stundum í lagi ef að ég var ekki búinn að vera lengi í tölvunni.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf lukkuláki » Lau 24. Sep 2011 18:30

Oak skrifaði:það var nefnilega svo skrítið að þetta var stundum í lagi ef að ég var ekki búinn að vera lengi í tölvunni.


Já hugsanlega dettur hann inn ef þú bankar létt í rammann / kantinn að ofan en þetta er frekar pirrandi


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf beatmaster » Lau 24. Sep 2011 21:10

Var þetta vandamál líka áður en að þú settir Win8 á vélina?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf Oak » Lau 24. Sep 2011 22:06

beatmaster skrifaði:Var þetta vandamál líka áður en að þú settir Win8 á vélina?


Jamm þetta tengist því ekki neitt...þetta er alveg frá BIOS. :?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf beatmaster » Lau 24. Sep 2011 23:00

Þetta er annaðhvort skjárinn eða kapallinn sem að er að gefa sig hjá þér að mínu mati, því miður


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8750
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1404
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf rapport » Lau 24. Sep 2011 23:56

Möguleikarnir eru A, B og C

A - Skilaboðin eru ekki send af stað (skjákortið)

B - Skilaboðin eru send af stað en komast ekki til skila (kapallinn)

c - Skilaboðin eru send og komast til skila en ekkert vinnur úr þeim (skjárinn)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Dell Latitude D820 m/rendur

Pósturaf lukkuláki » Sun 25. Sep 2011 09:30

Til að útiloka skjá kortið er best að tengja skjá við vélina og ýta á fn+F8


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.