Sælir vaktarar.
Ég er að hugsa um að uppfæra gamla tölvu-jálkinn upp í nýjan turn og langar mig að biðja ykkur sem eru með meira vit í þeim efnum um að aðstoð.
1. Notkun: Fyrst og fremst er ég að hugsa um að nota tölvuna í að spila tölvuleiki og alla almenna tölvunotkun, enga myndvinnslu.
2. Budget: Ég var að hugsa um að eyða um það bil 160.000 kr í vélina en frávik upp á um það bil 15.000-20.000 kr kemur vel til greina ef það er þess virði.
3. Annað: Ég hef alltaf verið hrifinn af Intel örgjörvum og hef verið að spá í Sandy-Bridge í þeim málefnum. Einnig hef ég verið mikill Nvidia skjákorts maður í gegnum tíðina og hefði helst kosið þá gerð af skjákortum en er opinn fyrir öðrum hugmyndum. Ég var að hugsa um 4-6gb af minni, þó líklega 6gb og svo var ég einnig að pæla í Solid-State hörðum diski, eða er það ekki þess virði að skella sér á svoleiðis? Einnig vantar mig góðan turn með gott loftflæði inn í þessum pakka.
Með fyrirfram þökk um aðstoðina.
Ný uppfærsla
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppfærsla
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
jonthor85
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Lau 24. Sep 2011 14:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppfærsla
Ég hafði ekki hugsað mér um að kaupa notaða tölvu en takk fyrir svarið.
Öll hjálp væri vel þegin um hvað er "best-buy" í dag.
Öll hjálp væri vel þegin um hvað er "best-buy" í dag.