Er með fartölvu sem er ársgömul. Ég formataði um daginn og allt í góðu, en hef samt alla tíð heyrt tick í harðadisknum(giska á að þetta sé hann allavega). Nú er það þannig að ef ég er að horfá mynd í vlc, þá kemur stundum fyrir að myndin stoppi(hljóðið heldur áfram) og þetta tick kemur í nokkur skipti og svo virkar allt :/
Hljómar þetta eins og yfirvofandi bilun eða er ég bara í ruglinu?
Fartölvudiskur tickar
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Fartölvudiskur tickar
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
Ertu nokkuð að hreyfa við tölvunni þegar þetta gerist ?
Ef tölvan er með höggvörn til að verja hausinn á harðadiskinum þá er þetta sama og gerist ferðavélinni minni (lenova) þegar ég horfi á eitthvað og hristi hana aðeins.
Ef tölvan er með höggvörn til að verja hausinn á harðadiskinum þá er þetta sama og gerist ferðavélinni minni (lenova) þegar ég horfi á eitthvað og hristi hana aðeins.
Electronic and Computer Engineer
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
Snerti hana ekki.
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
Já..gerist samt mjög sjaldan :/ Furðulega léleg ending á þessu þá
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
Það er ekki til forrit sem getur tékkað á svona, er það?
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
ColdIce skrifaði:Það er ekki til forrit sem getur tékkað á svona, er það?
Það er hægt að skoða allskonar smart upplýsingar, keyra stress test og flr. Oftast best að sækja HDD testing tól frá framleiðanda disksins til að fá sem áreiðanlegastar niðurstöður.
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
Sótti HDTune, ætla að prófa það. Hef þennan þráð áfram ef eitthvað skildi gerast sem mér líst ílla á :p
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
Sótti HDTune, ætla að prófa það. Hef þennan þráð áfram ef eitthvað skildi gerast sem mér líst ílla á :p
Hvort vil ég Benchmark eða Error scan?
Einnig, hitinn í standby er 39°C og forritið vill meina að það sé of mikið? Eitthvað til í því?
Hvort vil ég Benchmark eða Error scan?
Einnig, hitinn í standby er 39°C og forritið vill meina að það sé of mikið? Eitthvað til í því?
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Fartölvudiskur tickar
39°C fyrir harða disk er ekkert svo mikið.
En ég myndi drífa mig í að taka afrit af öllu sem þú vilt eiga sem er á disknum, klikk hljóð í harðadisk eru nær alltaf undanfari þess að diskurinn sé að að faila, hann getur þessvegna failað á morgun eða eftir 3 vikur svo ég myndi ekkert vera að bíða með að taka afrit af gögnunum þínum.
En ég myndi drífa mig í að taka afrit af öllu sem þú vilt eiga sem er á disknum, klikk hljóð í harðadisk eru nær alltaf undanfari þess að diskurinn sé að að faila, hann getur þessvegna failað á morgun eða eftir 3 vikur svo ég myndi ekkert vera að bíða með að taka afrit af gögnunum þínum.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
Já ég einmitt keypti mér flakkara fyrst þegar ég heyrði þetta og tók backup af öllu
En svo er það spurning, hún er í ábyrgð en þarf ég ekki að bíða þar til hann drepst alveg?
Vélin er keypt hjá TL og miðað við sögurnar sem ég heyri þá munu þeir eflaust tefja þetta þar til hún er dottin úr ábyrgð og þá segja að diskurinn sé ónýtur. Eða ætti ég að renna með hana og heimta ábyrgðarviðgerð útaf yfirvofandi bilun? :p Hljómar frekar asnalegt :p
Vélin er keypt hjá TL og miðað við sögurnar sem ég heyri þá munu þeir eflaust tefja þetta þar til hún er dottin úr ábyrgð og þá segja að diskurinn sé ónýtur. Eða ætti ég að renna með hana og heimta ábyrgðarviðgerð útaf yfirvofandi bilun? :p Hljómar frekar asnalegt :p
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Halldór
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvudiskur tickar
damn ég er að lenda í því sama með fartölvuna mína 
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64