Vandræði með Skjákort


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með Skjákort

Pósturaf Bjarni44 » Þri 20. Sep 2011 01:40

Ég er að reyna tengja nýjan skjá við tölvuna mína og var með fyrir einn skjá og sjónvarp tengd við hana þannig að núna er ég að reyna tengja 2 skjái og sjónvarpið við tölvuna en hún leyfir mér það ekki kemur alltaf unable to save display settings.

Er með svona skjákort

http://www.gigabyte.eu/products/product ... 30&dl=1#ot

Svona skjái

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27968

Svona sjónvarp

http://toreview-hdtv.blogspot.com/2011/ ... a-kdl.html

Hjálp væri vel þegin :)

Edit: Er í windows 7 64 bit
Síðast breytt af Bjarni44 á Þri 20. Sep 2011 02:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Skjákort

Pósturaf Minuz1 » Þri 20. Sep 2011 01:44

safe mode
breyta stillingum í eitthvað og vista, restart og hafa eins og þú vilt.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Skjákort

Pósturaf Bjarni44 » Þri 20. Sep 2011 02:10

Virkaði ekki :/



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Skjákort

Pósturaf FuriousJoe » Þri 20. Sep 2011 02:36

Henda út driverum og setja upp aftur ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Skjákort

Pósturaf Bjarni44 » Þri 20. Sep 2011 02:49

Búinn að því er með nýjasta driverinn samkvæmt síðunni hjá þeim




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Skjákort

Pósturaf Bioeight » Þri 20. Sep 2011 03:27

Til að geta notað 3 skjái í einu með þessu skjákorti þá þarf einn þeirra að nota displayport með active displayport adapter(t.d. http://kisildalur.is/?p=2&id=1627).
EDIT: Það verður að vera active, ekki misskilja það. Ég er með 3 skjái en ég slekk alltaf á einum tölvuskjánum þegar ég skipti yfir í sjónvarpið, ekkert mál að vera með 3 tengda í einu en er bara hægt að hafa 2/3 í gangi án displayport.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Skjákort

Pósturaf Bjarni44 » Þri 20. Sep 2011 11:46

Skal tékka á þessu

Edit: Þetta virkaði, takk fyrir hjálpina :)