Skjákort í nýja setupið mitt
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skjákort í nýja setupið mitt
Hvaða skjákort er að koma best út ? 2x gtx 570 kæmi væntanlega betur út en 1x gtx 580 ? Endilega komið með hvað er að gera sig best í þessu.
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
Skellir þér á 2 svona: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28057
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
halli7 skrifaði:Skellir þér á 2 svona: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28057
mér sýnist kælingin á þessu korti samt ekki vera nógu góð :/
En bulldog þú skellir þér að sjálfsögðu á gtx 580 og svo seinna geturu uppfært í annað svoleiðis, þessi 570 kort er lítið sem ekkert hægt að yfirklukka þannig þau myndu aldrei skila sama performance að ég held
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
BirkirEl
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
Ég persónupega færi í eitt 580 frekar en 2x 570
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
Ef þú ert með orkuna í 2x GTX 570 þá er það miklu hærra performance, verð er svo annar hlutur.



http://www.anandtech.com/show/4239/nvidias-geforce-gtx-590-duking-it-out-for-the-single-card-king/1



http://www.anandtech.com/show/4239/nvidias-geforce-gtx-590-duking-it-out-for-the-single-card-king/1
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
hvað er 2x gtx 570 að taka í orku ? ég er með 1200w aflgjafa á hann ekki að ráða léttilega við það ?
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
bulldog skrifaði:hvað er 2x gtx 570 að taka í orku ? ég er með 1200w aflgjafa á hann ekki að ráða léttilega við það ?
já? MatroX er með 3*GTX580 á 1200W
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt
neiiii.
Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
MatroX skrifaði:halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt
neiiii.
Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.
afhverju ekki HD6970?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
halli7 skrifaði:MatroX skrifaði:halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt
neiiii.
Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.
afhverju ekki HD6970?
nenni ekki í þessa umræðu. þú færð mikið betur útúr því að fá þér 580gtx en 6970
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
MatroX skrifaði:halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt
neiiii.
Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.
kemst það ekki alveg örugglega í antec 900 kassann sem ég fékk hjá þér ?
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
bulldog skrifaði:MatroX skrifaði:halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt
neiiii.
Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.
kemst það ekki alveg örugglega í antec 900 kassann sem ég fékk hjá þér ?
jú
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
GTX580, svo ef þú þarft virkilega annað kort, þá geturðu fengið þér seinna meir.
Síðast breytt af emmi á Fös 16. Sep 2011 22:10, breytt samtals 1 sinni.
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
bulldog skrifaði:þá er spurningin sú frá hvaða framleiðanda og hvaða útgáfu ?
1.5gb pny kort. 3ára ábyrgð
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580
ef þú ætlar að fá þér GTX580
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
halli7 skrifaði:fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580
Er ég einn um að finnast margt af því sem þú linkar alveg út úr kú..?
Ekki endilega í þessu dæmi, en ég tæki PNY kortið fram yfir þetta hvenær sem er, auka ár í ábyrgð, flott kort og skilst að þeir séu með mjög lágt failure rate..
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
bulldog skrifaði:hvað kostar það hjá ykkur ?
hjá okkur? ég er ekki að vinna í tölvutækni hehe.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
bulldog skrifaði:ertu hættur þar ?
ég hef aldrei unnið í tölvutækni...
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
Klaufi skrifaði:halli7 skrifaði:fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580
Er ég einn um að finnast margt af því sem þú linkar alveg út úr kú..?
Ekki endilega í þessu dæmi, en ég tæki PNY kortið fram yfir þetta hvenær sem er, auka ár í ábyrgð, flott kort og skilst að þeir séu með mjög lágt failure rate..
en það er bara mun betri kæling á þessu MSI korti
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Skjákort í nýja setupið mitt
halli7 skrifaði:Klaufi skrifaði:halli7 skrifaði:fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580
Er ég einn um að finnast margt af því sem þú linkar alveg út úr kú..?
Ekki endilega í þessu dæmi, en ég tæki PNY kortið fram yfir þetta hvenær sem er, auka ár í ábyrgð, flott kort og skilst að þeir séu með mjög lágt failure rate..
en það er bara mun betri kæling á þessu MSI korti
þessi kæling er ekkert svo mikið betri. hún blæs öllu inn í kassann aftur. svo er þetta líka msi kort = sucky ábyrgð. en pny kortið overclockast déskotans mikið og það er 3ja ára ábyrgð
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
