Vantar aðstoð

Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fim 15. Sep 2011 23:40

Hvað getur verið að tölvuni hjá mér hún slekkur á sér í tíma og ótíma uppúr þurru,
hún hefur aldrei ofhitnað er með hitamælir á henni og hann er alltaf í 25 gráðum hún er ný byrjuð á þessu eða bara í kvöld.
Hvað getur þetta verið??



Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fim 15. Sep 2011 23:41

hún er búin að drepa á sér 5 sinnum núna á 1 klukkustund



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf Eiiki » Fim 15. Sep 2011 23:42

Komdu með specs...

Heyrist eitthvað hljóð? Hefuru eitthvað verið að rykhreinsa hana nýlega eða taka hana í sundur? Skipta um íhluti eða eitthvað álíka?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf AntiTrust » Fim 15. Sep 2011 23:43

Engin BSOD?

Byrja bara á því að vélbúnaðartesta vélina alla.



Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fim 15. Sep 2011 23:49

Hún er 2 mánaða gömul ekkert ryk í henni, kemur ekkert hljóð deyr bara
Móðurborð: ACRock 870 Extreme3
Aflgjafi: Tagan Pipe Rock 500W
Vinsluminni: Mushkin Enhanced Blackline 4x 2 GB
Skjákort: Geforce 8800 GTS
C,M Örgjörfakæling
Örgörfinn: AMD Phenom II X4 955
Harðidiskur 2TB



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf methylman » Fös 16. Sep 2011 00:04

Veðja á að aflgjafinn sé of lítill 700W væri það sem ég setti í þessa vél



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf Eiiki » Fös 16. Sep 2011 00:22

Aflgjafinn er alls ekki of lítill fyrir þetta setup, en ég gæti trúað að hann sé orðinn slappur. Gerðu eins og antitrust segir, testaðu vélbúnaðinn hjá þér.
Ég lenti í svipuðu í vor og þá var það bæði móðurborð og harður diskur sem gáfu sig.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fös 16. Sep 2011 08:01

Aflgjafinn ætti ekki að vara slappur hann er alveg nýr




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð

Pósturaf HelgzeN » Fös 16. Sep 2011 08:17

lenti í þessu nákvæmlega sama, og það var aflgjafinn sem var að deyja.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz