Þráðlaus heyrnartól með mic
-
Steini B
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 13
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus heyrnartól með mic
Ég og félagi minn eigum báðir svona og erum mjög sáttir með þau... 
Logitech G930 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e597f17a4f

Logitech G930 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e597f17a4f

Re: Þráðlaus heyrnartól með mic
Steini B skrifaði:Ég og félagi minn eigum báðir svona og erum mjög sáttir með þau...
Logitech G930 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e597f17a4f
En þetta er svo ódýrt

Re: Þráðlaus heyrnartól með mic
einmitt draumurinn sem ég var að leita að þarna á ferð, bara verst að þetta er aðeins fyrir utan budget-ið
aldrei að vita nema maður geti hrifsað eitthvað líkt á bland samt, stórmarkaði fátæka mannsins
búinn að gera hver kostakaupin á fætur öðrum þar undanfarið
aldrei að vita nema maður geti hrifsað eitthvað líkt á bland samt, stórmarkaði fátæka mannsins
búinn að gera hver kostakaupin á fætur öðrum þar undanfarið
Re: Þráðlaus heyrnartól með mic
45þusund fyrir heyrnatól :O

MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus heyrnartól með mic
Steini B skrifaði:Ég og félagi minn eigum báðir svona og erum mjög sáttir með þau...
Logitech G930 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e597f17a4f
Hljóðgervill sem geri þér kleift að hljóma eins og:
Tröll, mutant, geimvera, risi, cyborg eða geimíkorni
hahahahaha.....
p.s hvað er geimíkorni ???
Re: Þráðlaus heyrnartól með mic
GuðjónR skrifaði:Steini B skrifaði:Ég og félagi minn eigum báðir svona og erum mjög sáttir með þau...
Logitech G930 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e597f17a4f
Hljóðgervill sem geri þér kleift að hljóma eins og:
Tröll, mutant, geimvera, risi, cyborg eða geimíkorni
hahahahaha.....
p.s hvað er geimíkorni ???
Skilgreining; geimíkorni er það sem gerist þegar að geimurinn og íkorni eiga saman afsprengi , en þá verður geimurinn sem um ræðir að vera karlkyns og íkorninn kvenkyns
-
Steini B
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 13
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus heyrnartól með mic
Sphinx skrifaði:45þusund fyrir heyrnatól :O![]()
Ég keypti bæði á amazon.com, hingað komið á 47þ. fyrir BÆÐI
GuðjónR skrifaði:Hljóðgervill sem geri þér kleift að hljóma eins og:
Tröll, mutant, geimvera, risi, cyborg eða geimíkorni
hahahahaha.....
p.s hvað er geimíkorni ???
Haha, þetta er svo fáránlegt forrit
En það er ein snilld í þessu forriti, það er svokallað sidetone, þannig að maður heyrir smá í sjálfum sér
svo maður öskrar ekki jafn mikið þegar maður er að spila leik og spjalla við félagana