http://arstechnica.com/business/news/2010/08/evolution-not-revolution-a-look-at-amds-bulldozer.ars
Fyrir þá sem ekki nenna að lesa þá eru aðalatriðin þessi:
- Örgjörvinn samanstendur af ákveðið mörgum modules
- Module inniheldur allt það sama og venjulegur örgjörvakjarni + einn auka heiltölureikni
- Því skal ekki teljast rétt að kalla örgjörvana 8 kjarna, heldur frekar 4 kjarna með SMT
- SMT þýðir Simultaneous multi-threading, reikna tvo þræði á einum kjarna, t.d. Hyper-Threading
- Þar sem þetta er það ný nálgun eru mjög mörg hlutföll í örgjörvanum sem þarf að balansera, og kemur það til með taka tíma, og full afkastageta örgjörvanna mun ekki nást nema í fyrsta lagi með Enhanced Bulldozer örgjörvunum (2012)
- FPU (floating point unit) örgjörvans er mun stærra (og vonandi öflugri) en í eldri örgjörvum
Það verður spennandi að sjá hvernig fyrsta kynslóð þessa nýju örgjörvatípu mun afkasta


