Góð grein um Bulldozer


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Góð grein um Bulldozer

Pósturaf KristinnK » Lau 27. Ágú 2011 17:00

Fyrir þá sem vilja fræða sig aðeins um komandi Bulldozer örgjörvana frá AMD ættu að lesa þessa grein:
http://arstechnica.com/business/news/2010/08/evolution-not-revolution-a-look-at-amds-bulldozer.ars

Fyrir þá sem ekki nenna að lesa þá eru aðalatriðin þessi:
- Örgjörvinn samanstendur af ákveðið mörgum modules
- Module inniheldur allt það sama og venjulegur örgjörvakjarni + einn auka heiltölureikni
- Því skal ekki teljast rétt að kalla örgjörvana 8 kjarna, heldur frekar 4 kjarna með SMT
- SMT þýðir Simultaneous multi-threading, reikna tvo þræði á einum kjarna, t.d. Hyper-Threading
- Þar sem þetta er það ný nálgun eru mjög mörg hlutföll í örgjörvanum sem þarf að balansera, og kemur það til með taka tíma, og full afkastageta örgjörvanna mun ekki nást nema í fyrsta lagi með Enhanced Bulldozer örgjörvunum (2012)
- FPU (floating point unit) örgjörvans er mun stærra (og vonandi öflugri) en í eldri örgjörvum

Það verður spennandi að sjá hvernig fyrsta kynslóð þessa nýju örgjörvatípu mun afkasta :)


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf MatroX » Lau 27. Ágú 2011 17:15

efast eitthverneginn um að þeir séu að fara halda í 2600k


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf mercury » Lau 27. Ágú 2011 17:25

og þó þeir nái 2600k þá held ég að þeir nái ekki ivy bridge hvað þá sandry bridge-E




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf angelic0- » Sun 28. Ágú 2011 19:35

Ég hef fulla trú á AMD, enda hefur það ALLTAF komið á daginn síðan að Athlon kom fyrst, að AMD hafa saltað Intel sömu kynslóðar ;)


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf gardar » Sun 28. Ágú 2011 19:37

angelic0- skrifaði:Ég hef fulla trú á AMD, enda hefur það ALLTAF komið á daginn síðan að Athlon kom fyrst, að AMD hafa saltað Intel sömu kynslóðar ;)



Hvar ert þú búinn að vera á i7 tímabilinu? :-k




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf angelic0- » Sun 28. Ágú 2011 20:06

gardar skrifaði:
angelic0- skrifaði:Ég hef fulla trú á AMD, enda hefur það ALLTAF komið á daginn síðan að Athlon kom fyrst, að AMD hafa saltað Intel sömu kynslóðar ;)



Hvar ert þú búinn að vera á i7 tímabilinu? :-k



Í þeim heimi sem að AMD hefur ekki komið með örgjörva til að svara fyrir það ;)


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf Steini B » Sun 28. Ágú 2011 21:14

Smá fail í gangi... :lol:

Mynd




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf angelic0- » Sun 28. Ágú 2011 21:28

Mynd

Ég á einn svona í OEM pakkningunum og alles, eigum við að finna sambærilegan Intel og bera saman :?: :lol:

Annars skil ég ekki í hverju failið liggur, því að eins og flestir vita víst hefur ekki komið nýtt architecture frá Advanced Micro Devices í meira en ár...


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Góð grein um Bulldozer

Pósturaf upg8 » Þri 13. Sep 2011 17:40

blogs.amd.com/play/2011/09/09/guinness/
Amd fx klukkast léttilega á 5+ ghz með viftum og slá nytt heimsmet med yfirklukkun i 8,6ghgz með svolítið extreme aðferð :p


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"