Ég er að fara í gang með smá HTPC project og er kominn niður á 2 móðurborð sem ég þarf að velja á milli. Hvoru munduð þið mæla með?
ASRock H61M-GS µATX Intel LGA1155 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1739
eða
ASUS P8H61-M mATX DDR3 R3 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=&id_top=4437&id_sub=4620&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_P8H61-M
Móðurborð fyrir htpc?
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð fyrir htpc?
Sæll, ætlar þú að nota innbyggða skjákortið á þessum móðurborðum eða ertu með eitthvað Skjákort sem þú æltar að nota í þetta verkefni?
Ef þú ætlar að nota skjáhraðalinn á móðurborðinu þá er eitt sem ég set út á bæði borðin, það er ekkert HDMI tengi á þeim og hvorugt borð með SATA3 stuðningi. Læt vera með Sata3 stuðningin þar sem þetta á að vera Mediacenter og því kanski ekki svo áríðandi.
Ertu búin að kaupa/redda þér Örgjörva í þetta borð? Ef ekki ertu búin að skoða AMD Fusion línuna?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2664&id_sub=4827&topl=2662&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_AMD_X4_3850
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4828&id_sub=4867&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_F1A75-M
Ef þú ætlar að nota skjáhraðalinn á móðurborðinu þá er eitt sem ég set út á bæði borðin, það er ekkert HDMI tengi á þeim og hvorugt borð með SATA3 stuðningi. Læt vera með Sata3 stuðningin þar sem þetta á að vera Mediacenter og því kanski ekki svo áríðandi.
Ertu búin að kaupa/redda þér Örgjörva í þetta borð? Ef ekki ertu búin að skoða AMD Fusion línuna?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2664&id_sub=4827&topl=2662&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_AMD_X4_3850
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4828&id_sub=4867&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_F1A75-M
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
FriðrikH
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð fyrir htpc?
Takk fyrir þetta Einar, en jú, það er HDMI á ASUS borðinu og þessvegna hallaðist ég nú aðeins meira til þess. Ég er ekki búinn að redda örgjörva ennþá en stefni á i3-2100 eða 2120.
AMD Fusion dæmið lítur mjög vel út en er aðeins út úr price range-inu sem ég er með fyrir þetta project
*EDIT*... eða þó, hvernig væri þetta: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4621&id_sub=4622&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_E35Mi-M
Hvernig væri þetta í samanburði við 1155 borð með i3 örgjörva?
AMD Fusion dæmið lítur mjög vel út en er aðeins út úr price range-inu sem ég er með fyrir þetta project

*EDIT*... eða þó, hvernig væri þetta: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4621&id_sub=4622&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_E35Mi-M
Hvernig væri þetta í samanburði við 1155 borð með i3 örgjörva?
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð fyrir htpc?
Ég er með þetta Asrock e350 borð í minni htpc + Antec ISK 300 + 2gb ram og ofaná þetta allt er Win7 með XBMC.
CPU load er í c.a. 15-20% þegar ég er að streyma 720p yfir lan (á eftir að prófa 1080p en það á ekki að vera neitt mál)
CPU load er í c.a. 15-20% þegar ég er að streyma 720p yfir lan (á eftir að prófa 1080p en það á ekki að vera neitt mál)
PS4
-
FriðrikH
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð fyrir htpc?
blitz skrifaði:Ég er með þetta Asrock e350 borð í minni htpc + Antec ISK 300 + 2gb ram og ofaná þetta allt er Win7 með XBMC.
CPU load er í c.a. 15-20% þegar ég er að streyma 720p yfir lan (á eftir að prófa 1080p en það á ekki að vera neitt mál)
OK, allt að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) smúþþ og eintóm gleði? Þetta er þá kannski praktískasti kosturinn. En ef maður ætlaði að nota þetta til að keyra einhverja létta leiki, hefurðu prófað það?
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð fyrir htpc?
FriðrikH skrifaði:blitz skrifaði:Ég er með þetta Asrock e350 borð í minni htpc + Antec ISK 300 + 2gb ram og ofaná þetta allt er Win7 með XBMC.
CPU load er í c.a. 15-20% þegar ég er að streyma 720p yfir lan (á eftir að prófa 1080p en það á ekki að vera neitt mál)
OK, allt að (það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) smúþþ og eintóm gleði? Þetta er þá kannski praktískasti kosturinn. En ef maður ætlaði að nota þetta til að keyra einhverja létta leiki, hefurðu prófað það?
Nei, var bara að setja vélina upp og er ennþá að scrape'a allt XBMC safnið mitt..
http://www.fudzilla.com/reviews/item/21 ... nt&print=1
PS4