Corsair XMS Dominator stækka í 4gb ?

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Corsair XMS Dominator stækka í 4gb ?

Pósturaf Black » Fim 08. Sep 2011 10:01

ég var að pæla ég er með Corsair XMS Dominator 1066MHz vinnsluminni, ddr2 ofc. þegar ég er að spila leiki þá er vinnsluminnin alltaf í 100% vinnslu þannig ég þarf augljóslega að upgrade-a eru þetta einhvað rosaleg minni eða er ég mikið betur staddur ef ég fæ mér bara 2x2gb minniskubba 800mhz ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Corsair XMS Dominator stækka í 4gb ?

Pósturaf Saber » Fim 08. Sep 2011 12:21

Fer allt eftir því á hvaða hraða vinnsluminnið er að keyra hjá þér