Málið er það ég var með 2x svoleiðis í raid 0 , svo keypti ég mér fartölvu í dag og tók annan diskinn og setti í hana.
Þannig næsta mál á dagskrá var að eyðileggja raidið.
Þegar það var búið stillti ég bios á IDE stillingar en ekki RAID.
Svo þegar ég ætlaði að fara henda W7 upp þá vill hann ekki sjá diskinn og sama hvort ég reyni að loada driver (með móðurborðsdiskinn í)
þá gerist bara ekkert hann finnur einfaldlega diskinn ekki!
Því leita ég til ykkar kæru vaktarar