Ég var að hjálpa einum að tengja tvo 120GB Vertex3 í tölvu, diskarnir voru uppfærðir úr 2.08 í 2.11 gekk vel.
Spurningin er: er betra að setja þá á sitthvora SATA stýringuna eða skiptir það ekki máli?
Ég setti þá báða á sömu SATA stýringuna og síðan 2TB HDD á aðra stýringu (stillt AHCI), síðan er geisladrifið á þeirri þriðju (það er sata líka).
Ég coperaði síðan Steam folderinn (21GB) á milli drifa, Win mældi það sem 330MBs ...
Hefði ég farið í 500MBs ef diskarnir hefðu verið á sitthvorri stýringunni?
Eða eiga bæði portin að halda fullum hraða?
Tveir SSD diskar og sata stýringarnar
Re: Tveir SSD diskar og sata stýringarnar
þú ert með þá í raid0 right?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Tveir SSD diskar og sata stýringarnar
GuðjónR skrifaði:Ekkert raid ... annar er system/leikir hinn er /leikir.
uss raida þetta bara þá ferðu að sjá skemmtilegann hraða.
en þú getur prufað að hafa diskana á sitthvorum controllernum.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tveir SSD diskar og sata stýringarnar
já það væri gaman að sjá hvort hraðinn fari ekki yfir 330MBs .... vil sjá 500MBs
Re: Tveir SSD diskar og sata stýringarnar
Vil ekki vera leiðinlegur, en þegar talað er um allt að 500MB/s máttu því miður varla búast við því að sjá þá tölu nokkurn tíman
Hins vegar ættirðu að geta komist andskoti nálægt henni, myndi þó byrja á því að setja upp TeraCopy og sjá hvort að gagnaflutningshraðinn verði hærri við það.
Annars er einnig bezt fyrir þig að copy-a einhverja HLUNKA skrá til að sjá skrifhraðann, ekki möppu með mörgum skrám.
Ég myndi svo halda að þú fengir bezta hraðan með því að hafa diskana einmitt á sömu stýringunni, og myndi ég treysta Intel stýringunni sem er innbyggð á kubbasettið bezt fyrir þessu, passa auðvitað að hafa diskana í SATA3 portunum
Hins vegar ættirðu að geta komist andskoti nálægt henni, myndi þó byrja á því að setja upp TeraCopy og sjá hvort að gagnaflutningshraðinn verði hærri við það.
Annars er einnig bezt fyrir þig að copy-a einhverja HLUNKA skrá til að sjá skrifhraðann, ekki möppu með mörgum skrám.
Ég myndi svo halda að þú fengir bezta hraðan með því að hafa diskana einmitt á sömu stýringunni, og myndi ég treysta Intel stýringunni sem er innbyggð á kubbasettið bezt fyrir þessu, passa auðvitað að hafa diskana í SATA3 portunum
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tveir SSD diskar og sata stýringarnar
Klemmi skrifaði:Vil ekki vera leiðinlegur, en þegar talað er um allt að 500MB/s máttu því miður varla búast við því að sjá þá tölu nokkurn tíman
Rétt er það, þessar tölur eru aldrei markækar...ekki frekar en verslanir sem bjóða "allt að 90%" afsl...
Klemmi skrifaði:Hins vegar ættirðu að geta komist andskoti nálægt henni, myndi þó byrja á því að setja upp TeraCopy og sjá hvort að gagnaflutningshraðinn verði hærri við það.
Virkar það eitthvað? Aldrei haft trú á svona forritum.
Klemmi skrifaði:Annars er einnig bezt fyrir þig að copy-a einhverja HLUNKA skrá til að sjá skrifhraðann, ekki möppu með mörgum skrám.
Það er rétt...ég ætla að prófa að copera eina ~10GB skrá og sjá hraðann...annars var ég ekkert ósáttur við að kópera 21GB, þúsundir smáfæla milli drifa á rétt rúmlega mínútu
Klemmi skrifaði:Ég myndi svo halda að þú fengir bezta hraðan með því að hafa diskana einmitt á sömu stýringunni, og myndi ég treysta Intel stýringunni sem er innbyggð á kubbasettið bezt fyrir þessu, passa auðvitað að hafa diskana í SATA3 portunum
Já, kannski bar best að halda sig við Intel stýringuna, ég setti síðan HDD á Marvell stýringuna og stillti á AHCD, á það ekki að bera betra en IDE ?