Hvað er nóg vinnsluminni?

Skjámynd

Höfundur
mic
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Hvað er nóg vinnsluminni?

Pósturaf mic » Mið 31. Ágú 2011 15:20

Hvað er nóg vinnsluminni fyrir flottustu tölvuleikina í dag er 24 gb bara rugl eða er 4 gb nóg ?


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er nóg vinnsluminni?

Pósturaf MatroX » Mið 31. Ágú 2011 15:21

mic skrifaði:Hvað er nóg vinnsluminni fyrir flottustu tölvuleikina í dag er 24 gb bara rugl eða er 4 gb nóg ?

8-16gb er flott tala:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er nóg vinnsluminni?

Pósturaf BirkirEl » Mið 31. Ágú 2011 15:23

4gb er nóg já, ert golden með 8gb

ef þú átt of mikið af pening farðu þá í 24, annars sé ég ekki tilgang í því fyrir tölvuleikjaspilun.



Skjámynd

Höfundur
mic
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er nóg vinnsluminni?

Pósturaf mic » Mið 31. Ágú 2011 15:26

Takk fyrir.


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er nóg vinnsluminni?

Pósturaf angelic0- » Mið 31. Ágú 2011 16:20

Hvaða móðurborð ertu með ?


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er nóg vinnsluminni?

Pósturaf mercury » Mið 31. Ágú 2011 16:59

þú ert alveg góður með 8gb fyrir leikina. ég spila bf bc2 mikið og hef ég aldrei séð tölvuna fara í 50% ram notkun.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er nóg vinnsluminni?

Pósturaf KristinnK » Mið 31. Ágú 2011 17:22

Einföld leið til að sjá hve mikið vinnsluminni leikur þarf er að einfaldlega opna leikinn, minimize-a hann, og athuga í taskmanager hve mikið process leiksins notar.

En Windows finnur yfirleitt einhver not fyrir auka vinnsluminni, tekur t.d. meir í caching, þ.e. vinnsluminni sem er notað undir forrit sem þú ert nýbúinn að loka, þannig að ef þú opnar það strax aftur þarf ekki að lesa það af harðadiski. Þess vegna er yfirleitt í kringum helmingur vinnsluminnisins í notkun hvort sem þú ert með 2, 4 eða 8 GB.

T.d. var ég með 1 GB í fartölvunni minni, og þá var yfirleitt hálft GB í notkun að meðallagi. Síðan keypti ég annað GB, og þá var orðið yfirleitt í kringum 1 GB í notkun.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580