nýr HDD, hvað á að versla sér?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf J1nX » Þri 30. Ágú 2011 18:21

jæja gamli kallinn ætlar að gefa mér nýjan HDD í afmælisgjöf, verður væntanlega keyptur í Noregi þar sem hann býr þar, eru eikkerjir diskar sem þið mælið með fyrir kannski 10-15k, má ekki vera dýrara en það :P á að vera notaður sem geymsludiskur fyrir bíómyndir og þætti :P allt í lagi þótt að þið gefið mér link á íslenskar síður, þá get ég bara sýnt honum það og hann fundið það úti í verslunum þar :P


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf halli7 » Þri 30. Ágú 2011 18:24



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf J1nX » Þri 30. Ágú 2011 18:29

5900 snúninga? er það ekki frekar low? eða skiptir það engu máli? :P


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Ágú 2011 18:32

J1nX skrifaði:5900 snúninga? er það ekki frekar low? eða skiptir það engu máli? :P


Sem geymsludiskur þá er þessi perfect.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf J1nX » Þri 30. Ágú 2011 19:06

okidoki :P en ef ég ætlað versla mér SSD disk sjálfur, hvað væri hentugast að kaupa? reikna með að hafa bara stýrikerfið og Starcraft á honum, og mögulega Battlefield 3 þegar hann kemur :P


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf DabbiGj » Þri 30. Ágú 2011 19:21

5900 rpm seagate diskarnir eru benchast hraðari heldur en raptor btw...

stórir platterar ftw



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Ágú 2011 19:26

DabbiGj skrifaði:5900 rpm seagate diskarnir eru benchast hraðari heldur en raptor btw...

stórir platterar ftw


Reyndar held ég að flestir diskar séu hraðair en raptorarnir...þeir eru bara algjör skran...




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf J1nX » Þri 30. Ágú 2011 20:33

styður móbóið mitt SATA 3 ? :P ef svo er væri þá ekki betra að fá sér ssd disk í það tengi eða eikkað, er algjör nýliði á þetta :D


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf mind » Þri 30. Ágú 2011 21:00

[quote="GuðjónR"][quote="DabbiGj"]5900 rpm seagate diskarnir eru benchast hraðari heldur en raptor btw...

stórir platterar ftw[/quote]

Reyndar held ég að flestir diskar séu hraðair en raptorarnir...þeir eru bara algjör skran...[/quote]

Stórefast um að 5900sn diskur sé hraðari, getur eflaust fundið eitthvað eins og sequential write/read til að reyna sýna það er það er frekar skökk mynd af hraða.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf kjarribesti » Þri 30. Ágú 2011 21:06

Ég tæki þennan disk ef ég væri ekki með nein limit á budget,

--> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2062

Annars sem ódýran 60gb sem er fljótur að fyllast (tala af reynslu :droolboy )

--> http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27841


_______________________________________


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf ViktorS » Þri 30. Ágú 2011 21:16

Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf angelic0- » Þri 30. Ágú 2011 21:17

ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf ViktorS » Þri 30. Ágú 2011 21:20

angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...

J1nX skrifaði:okidoki :P en ef ég ætlað versla mér SSD disk sjálfur, hvað væri hentugast að kaupa? reikna með að hafa bara stýrikerfið og Starcraft á honum, og mögulega Battlefield 3 þegar hann kemur :P

...



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf kjarribesti » Þri 30. Ágú 2011 21:27

angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...

Bara lesa áður en þú skrifar. ;)


_______________________________________


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf J1nX » Þri 30. Ágú 2011 22:13

fer örugglega bara í tölvutækni á morgun og bið þá að kíkja á vaktina á þennan póst og tek þá sem þið hafið sagt :P eru þeir ekki flest allir vaktarar ? :D


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf mercury » Þri 30. Ágú 2011 22:14

J1nX skrifaði:fer örugglega bara í tölvutækni á morgun og bið þá að kíkja á vaktina á þennan póst og tek þá sem þið hafið sagt :P eru þeir ekki flest allir vaktarar ? :D

amk klemmi. veit ekki með ella.




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf ViktorS » Þri 30. Ágú 2011 22:16

kjarribesti skrifaði:
angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...

Bara lesa áður en þú skrifar. ;)

Ertu ekki alveg örugglega að segja þetta við "angelic0-"?




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Pósturaf angelic0- » Þri 30. Ágú 2011 22:19

kjarribesti skrifaði:
angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...


Bara lesa áður en þú skrifar. ;)


Shhiiiiii, ég rúllaði framhjá þessu, annars er 120GB varla storage... ég er með 8TB í Storage og ætla að fá mér 240GB SSD undir stýrikerfi og forrit... 60 og 120GB myndu fyllast strax hjá mér....


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU